Foreldraráð
Í lögum um framhaldsskóla frá árinu 2008, 50. grein, segir að í framhaldsskólum skuli starfa foreldraráð. Er það í samræmi við að sjálfræðisaldur ungmenna er 18 ár og þangað til bera forráðamenn ábyrgð á börnum sínum.
Meginverkefni foreldraráðs eru að styðja við skólastarf, efla tengsl forráðamanna ólögráða nemenda og skólans og huga að hagsmunamálum nemenda. Foreldraráð mótar sér starfsreglur og verksvið.
Félagsmenn eru allir foreldrar og aðrir forráðamenn nemenda skólans.
Facebook síða Foreldráðs Borgó.
Foreldraráð veturinn 2019-2020
Erla Gísladóttir, formaður
Ástrún Ósk Ástþórsdóttir
Guðrún Arna Björnsdóttir
Ólafur Örn Jónsson
Erla Gísladóttir formaður er jafnframt fulltrúi foreldra í skólanefnd.
Lög Foreldraráðs Borgarholtsskóla - FoBFundargerðir
Hér fyrir neðan eru nýjustu fundargerðir Foreldraráðs:
Foreldraráð, aðalfundur í nóvember 2019
Foreldraráð, aðalfundur í ágúst 2017
Foreldraráð, fundur í desember 2016
Foreldraráð, fundur í október 2016
Foreldraráð, aðalfundur í september 2016
Foreldraráð, fundur í janúar 2016
Foreldrráð, fundur í nóvember 2015
Foreldraráð, fundur í október 2015
Foreldraráð, fundur í september 2015
Foreldraráð, aðalfundur í september 2015
Foreldraráð, aðalfundur í nóvember 2013
Foreldraráð, fundur í febrúar 2013
Foreldraráð, fundur í desember 2012
Foreldraráð, fundur í nóvember 2012
Foreldraráð, aðalfundur í október 2012
Foreldraráð, fundur í apríl 2012
Foreldraráð, fundur í janúar 2012
Foreldraráð, fundur í desember 2011
Foreldraráð, fundur í nóvember 2011
Foreldraráð, aðalfundur í október 2011
Foreldraráð, fundur í febrúar 2011
Foreldraráð, fundur í nóvember 2010
Foreldraráð, aðalfundur í október 2010
9.12.2019