Samstarfsskólar

Alþjóðlegt samstarf er mikilvægur þáttur í menntun og stefna Borgarholtsskóla er að auka vægi þessi eins og unnt er. Hefur nemendum og starfsfólki gefist kostur á að ferðast og vinna með jafningjum sínum víða um lönd og hefur þessi þáttur skólastarfsins m.a. notið styrkja frá Erasmus+ og Nordplus menntaáætlununum.

Á undanförnum árum hefur skólinn átt í farsælu samstarfi við marga erlenda framhaldsskóla víðsvegar um Evrópu. Hér að neðan má finna nöfn og netföng þeirra sem nemendur og starfsfólk hafa átt í hvað nánustu samskiptum við.

Nafn
Staður
 FögVefslóð
Brahe
Oulu, Finnland
 Listnám, iðnnám
https://www.brahe.fi/
Careeria
Porvoo, Finnland
Bílar, listnám og viðskiptanám
 https://careeria.fi/
College 360°
Silkeborg, Danmörk
Iðnnám, bíliðngreinar
https://www.college360.dk/
DaVinci-Ripamonti
Como, Ítalía
Verknámsskóli: grafísk hönnun, fatahönnun, menningarmiðlun og bíliðngreinar
https://www.davinciripamonti.edu.it/bacheca-sindacale/
Don Bosco
San Sebastian, Spánn
Bílar, málmur
https://www.donbosco.eus/
Grafixch Lyceum
Rotterdam, Holland
Grafísk hönnun, kvikmyndagerð
https://www.glr.nl/
Gymnasium Nordhorn
Nordhorn, Þýskaland
Bóknám, tungumál, listnám
http://www.gymnasium-nordhorn.de/
Instituto d'lstruzione Superiore "Caterina Caniana"
Bergamo, Ítalía
Grafísk hönnun, kvikmyndagerð, fatahönnun
https://istitutocaniana.edu.it/
Istituto Statale Pascasiono
Marsala, Ítalía
Bóknám, tungumál, listnám
https://www.liceopascasinomarsala.edu.it/
IES Los Cristianos
Tenerife, Spánn
Bóknám, tungumál, listnám
https://www.iesloscristianos.com/
Koning Willem I Collece (áður De Leijgraaf)
Oss, Holland
Bílar, markaðsfræði, media, félagsliðar
https://www.kw1c.nl/
Skanderborg Gymnasium
Skandeborg, Danmörk
Bóknám
https://www.skanderborg-gym.dk/
Zadkine
Rotterdam, Holland
Viðskipti, bílar, málmur, heilsa og vellíðan
https://www.zadkine.nl/

1.12.2022