Erlent samstarf
Á undanförnum árum hefur verið töluvert um erlent samstarf á vegum nemenda og kennara í Borgarholtsskóla. Nemendur og kennarar skólans hafa verið duglegir að fara í námsferðir til að víkka sjóndeildarhringinn. Meðal þeirra sem lagt hafa land undir fót eru sálfræðinemar, leiklistarnemar og nemendur í erlendum tungumálum.
Verkefnastjóri erlendra samskipta er Þórhildur Kristjánsdóttir og netfang erlends samstarfs er erlent.samstarf@borgo.is.
Fréttir af erlendu samstarfi .
1.4.2022