Erlent samstarf

Erasmus+Á undanförnum árum hefur verið töluvert um erlend samskipti á vegum nemenda og kennara í Borgarholtsskóla.  Nemendur og kennarar skólans hafa verið duglegir að fara í námsferðir til að víkka sjóndeildarhringinn. Meðal þeirra sem lagt hafa land undir fót eru sálfræðinemar, leiklistarnemar og nemendur í erlendum tungumálum. Kennimerki Nordplus

Vefur um erlend samskipti . Goethe Institut

Verkefnastjóri erlendra samskipta er Kristveig Halldórsdóttir  og netfang erlends samstarfs er erlent.samstarf@borgo.is

Viðtalstími Kristveigar er á mánudögum og miðvikudögum kl. 10:35-12:40. Hægt er að óska eftir viðtali við hana með því að senda tölvupóst á netfang erlendra samskipta eða í s. 699-0700.

18.8.2021