Valdagur
Byrjar: 28/03/2023
Þriðjudaginn 28. mars eiga nemendur á bóknámsbrautum til stúdentsprófs og listnámsbraut að skrá í Innu áfanga fyrir haustönn. Þessir nemendur eiga að mæta til umsjónarkennara síns eða annarra sem sjá um aðstoð við skráninguna milli kl. 11:40 og 13:10. Kennsla fellur niður í öllum bóklegum áföngum og á listnámsbraut í tímanum kl. 11.40-12.40.