Mín framtíð 2023 – Framhaldsskólakynning og Íslandsmót iðn- og verkgreina
Byrjar: 16/03/2023
Endar: 18/03/2023
Viðburðurinn Mín framtíð fer fram dagana 16.- 18. mars. Þar verða framhaldsskólar sem kynna starfsemi sína ásamt því að Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram í 22 fagreinum. Viðburðurinn er haldinn í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið, sveitarfélög og fagfélög iðn- og starfsgreina.
Hægt er að nálgast dagskrá og nánari upplýsingar á vef Nám og störf.