Viðbótarnám leikskólaliða
Viðbótarnám leikskólaliða gerir nemendur hæfari til að starfa með leikskólakennurum að skipulagningu og framkvæmd kennslu og uppeldis. Náminu lýkur með ígildi stúdentsprófs á þann hátt að það veitir aðgengi inn í háskólanám í uppeldis- og kennslugreinum. Inntökuskilyrði eru að hafa lokið leikskólaliðanámi.
Heiti | Áfangi |
---|---|
DAN2LL05 | Danska fyrir leikskólaliða |
ENS23305 | Enska fyrir leikskólaliða |
ÍSL3MÞ05 | Máltaka, málþroski og þróun læsis |
ÍSL3RT05 | Íslenska – ritun, tjáning og vinnulag |
ÍSL4MÁ05 | Barnamenning |
LOK4UN05 |
Lokaverkefni |
SÁL3D05 | Félagssálfræði |
SÁL4BG05 | Börn og greiningar |
STÆ2FL05 | Stærðfræði fyrir leikskólaliða |
UMHV3UM05 | Umhverfismennt |
UPP3KU05 | Uppeldisfræði – kenningar og stefnur |
UPP4KU05 | Uppeldisfræði – kynning á aðferðum í uppeldisfræðum |
VAPÓ3UN05 | Vinnustaðanám – fyrri hluti |
VAPÓ4UN05 | Vinnustaðanám – seinni hluti |
Samtals 70 ein |
17.1.2022