Stuðningsfulltrúar í skólum - brú

Nám fyrir stuðningsfulltrúa í skólum styrkir fagvitund og áhersla er lögð á uppeldisfræði, fötlunarfræði, sálfræði, samskipti og listsköpun.  Stuðningsfulltrúar starfa við hlið annars fagfólks að umönnun, uppeldi og menntun barna og ungmenna með sérþarfir.

Brúarnám í dreifnámi*

Áfangaheiti Fag
FTL1A05 Fatlanir
GHS2A05 Gagnrýnin hugsun og siðfræði
HOA2A05 Hegðun og atferlismótun
ÍSL2C05 Barnabókmenntir
KON2A05 Kennslustofan og nemandinn
KYN2A05
Kynjafræði
SÁL3A05   Þroskasálfræði
SAS1A05 Samskipti og samstarf
SKY2A01 Skyndihjálp
SPS1A05 Skapandi starf
UPP2A05 Uppeldisfræði
UPP3A05 Uppeldisfræði
UTN2A05 Upplýsingatækni
ÞRO2A05 Þroski og hreyfing

* Brúarnám miðast við 3ja ára starfsreynslu og ca. 200-240 stunda starfstengd námskeið. Eins eru framhaldskólaeiningar metnar ef áfangar eru þeir sömu eða sambærilegir við þá sem kenndir eru á brautinni.

13.9.2022