Leikskólaliðar - brú
Nám fyrir leikskólaliða veitir þekkingu og færni til að starfa með börnum í námi og leik. Áhersla er lögð á uppeldisfræði, sálfræði, listsköpun og notkun leikja. Leikskólaliðar starfa við hlið annars fagfólks á leikskólum.
Brúarnám í dreifnámi*
ÁfangaheitiHeiti | Fag |
---|---|
FTL1A05 | Fatlanir |
GHS2A05 | Gagnrýnin hugsun og siðfræði |
HOA2A05 | Hegðun og atferlismótun |
ÍSL2C05 | Barnabókmenntir |
KYN2A05 |
Kynjafræði |
LEN2A05 | Leikur sem náms- og þroskaleið |
SÁL3A05 | Þroskasálfræði |
SAS1A05 | Samskipti og samstarf |
SKY2A01 | Skyndihjálp |
SPS1A05 | Skapandi starf |
UPP2A05 | Uppeldisfræði |
UPP3A05 | Uppeldisfræði |
UTN2A05 | Upplýsingatækni |
ÞRO2A05 | Þroski og hreyfing |
* Brúarnám miðast við 3ja ára starfsreynslu og ca. 200-240 stunda starfstengd námskeið. Eins eru framhaldskólaeiningar metnar ef áfangar eru þeir sömu eða sambærilegir við þá sem kenndir eru á brautinni.
13.9.2022