Félagsliðar - brú
Nám fyrir félagsliða veitir undirstöðuþekkingu til að efla lífsgæði einstaklinga sem þurfa á sérstakri aðstoð að halda. Starfsvettvangur félagsliða spannar vítt svið félagslegrar endurhæfingar og virkniúrræða fyrir þá sem vegna félagslegra aðstæðna, veikinda, öldrunar, þroskaraskana eða hvers kona áfalla, þurfa á sérstökum stuðninga að halda.
Brúarnám í dreifnámi*
Fötlunar- eða öldrunarlína
Fag | Áfangaheiti |
---|---|
Aðstoð og umönnun | ASU2A05 |
Enska - fagenska | ENS23305 |
Fatlanir | FTL1A05 |
Fatlanir og samfélag ** | FTL2B05 ** |
Fatlanir, viðhorf og þjónusta ** | FTL3A05 ** |
Félagsleg virkni | FÉV2A05 |
Félagsleg virkni og starfsendurhæfing | FÉV3A05 |
Fjölskyldan og félagsleg þjónusta | FJF2A05 |
Fjölskyldan og sálgæsla | FJF3A05 |
Gagnrýnin hugsun og siðfræði | GHS2A05 |
Íslenska - fagíslenska | ÍSL2F05 |
Íslenska - ritun, tjáning og vinnulag | ÍSL3RT05 |
Kynjafræði | KYN2A05 |
Lyf og líkamleg umönnun | LYF2A05 |
Næringarfræði | NÆR2A05 |
Óhefðbundin samskipti | SAM2A05 |
Samskipti og samstarf | SAS1A05 |
Sálfræði - hegðun og atferlismótun | HOA2A05 |
Sálfræði - þroskasálfræði | SÁL3A05 |
Sálfræði - afbrigðasálfræði | SÁL3B05 |
Sálfræði - félagssálfræði | SÁL3D05 |
Sálfræði - geðheilbrigði og samfélag | HBF3B05 |
Skyndihjálp | SKY2A01 |
Stjórn, hagur og siðfræði | SHS3A05 |
Stærðfræði | STÆ2FL05 |
Upplýsingatækni | UTN2A05 |
Starfsþjálfun | STÞF3A20 |
Öldrun | ÖLD1A05 |
Öldrun og samfélagið ** | ÖLD2B05** |
Öldrun og lífsgæði ** | ÖLD3B05 ** |
**Nemendur velja annað hvort öldrunarlínu eða fötlunarlínu.
Fötlunarlína: FTL2B05 og FTL3A05
Öldrunarlína: ÖLD2B05 og ÖLD3B05
* Brúarnám miðast við 3ja ára starfsreynslu og ca. 200-240 klukkustunda starfstengd námskeið. Eins eru framhaldskólaeiningar metnar ef áfangar eru þeir sömu eða sambærilegir við þá sem kenndir eru á brautinni.
15.2.2021