Grafísk hönnun

Þessi vefsíða er birt með fyrirvara um breytingar þar sem námskráin er enn í vinnslu.

Þjálfun í hugmynda- og skissuvinnu og nauðsynlegri tækni til að útfæra hugmyndir og fullvinna verk fyrir prent- og skjámiðla. Áhersla á þekkingu og færni í ljósmyndun, myndvinnslu, umbroti, vefsíðuhönnun, auglýsingahönnun, mörkun og leturfræði. Fræðilegir áfangar gefa yfirlit yfir sögu, inntak og lykilhugtök grafískrar hönnunar.

Grafísk hönnun - brautarlýsing - ágúst 2022

Grunnur


1. ár 2. ár 3. ár
Fag Haust Vor Haust Vor Haust  Vor
Fjölmiðlafræði


FJÖ2A05

Leiklist

LEI1A05Listir og menning I LIM1A05
Listir og menning II
LIM2A05Listir og menning III

LIM2B05


Ljósmyndun I
  LJÓ2A05
       
Kvikmyndun

KVI2A05


Miðlunarfræði
MFR3A05
Sjónlist I
  SJL1A05          
Skapandi hugmyndavinna
        SKH3A05  
Skapandi nám og skólastarf SNS1A05
Kjörsvið grafískrar hönnunar


1. ár 2. ár 3. ár
Fag Haust Vor Haust Vor Haust Vor
Ferilmappa - kynningar
           GRH3B05
Grafísk hönnun I
     GRH2A05      
Grafísk hönnun II


GRH2B05

Grafísk hönnun III


GRH3A05

Grafísk tækni  - forrit

GTÆ2A05Grafísk tækni - módelteikning
GTÆ2D02
Grafísk tækni

GTÆ3E02
Hreyfigrafík
HGH2A05
Hugmyndir og úrvinnsla HÚR1A05
Hugmyndavinna - Lokaverkefni
          GRH3C05
Hönnunarsaga
      SGH2A05
   
Listasaga
      LIS2A05      
Ljósmyndun II


LJÓ2B05

Saga grafískrar hönnunar

Sjónlist 1B
  SJL1B02          
Sjónlist II
SJL1C05Umbrot

UMB2A05


Vefhönnun

VEF2A05
VerkstæðiVEG3A05
Verkstæði II
          VEG3B05

Bóknám og íþróttir


1. ár 2. ár 3. ár
Fag Haust Vor Haust Vor Haust Vor
Danska


DAN2A05

Enska ENS2A05
ENS2B05

ENS3A05 *
Íslenska ÍSL2A05 ÍSL2B05

ÍSL3A05
ÍSL3B05
Kynjafræði
      KYN2A05      
Stærðfræði


STÆ2A05
STÆ2C05
Íþróttir
  LÍL1A01 LÍL1B01
 Íþr** Íþr**
 Íþr**  

* Í stað ENS3A05 má taka aðra enskuáfanga á þriðja þrepi: ENS3B05 , ENS3C05 , ENS3D05 , ENS3E05.

** Nemendur geta valið milli eftirfarandi áfanga eftir að þeir hafa lokið LÍL1A01 og LÍL1B01: RÆK1A01 - ræktin, JÓG1A01 - jóga, KÖR1A01 - körfubolti, FÓT1A01 - fótbolti og ÚTI1A01 - útivist. Velja má hvern þessara áfanga oftar en einu sinni og velja má fleiri en einn áfanga á önn.

Alls 200 einingar

11.8.2022