Kvikmyndagerð - 2019 til hausts 2021

Þjálfun í hugmynda- og handritsgerð, upptökum, klippingu og eftirvinnslu kvikmynda. Heimildamyndagerð, útsendingar úr stúdíói og kvikmyndun á vettvangi. Fræðilegir áfangar gefa yfirlit um strauma og stefnur í kvikmyndagerð, inntak kvikmyndagerðar og lykilhugtök. Í lokin fullvinna nemendur eigin kvikmynd til sýningar.

Kvikmyndagerð - brautarlýsing ágúst 2019

Grunnur

  1. ár 2. ár 3. ár Ein.
Fag Haust Vor Haust Vor Haust Vor 67
Fjölmiðlafræði       FJÖ2A05      
Grafísk hönnun I     GRA2A05        
Leiklist I   LEI1A05          
Listasaga     LIS2A05        
Listir og menning I LIM1A05            
Listir og menning II   LIM2A05          
Listir og menning III     LIM2B05        
Ljósmyndun I  
LJÓ2A05
       
Kvikmyndun    KVI2A05
       
Miðlunarfræði           MFR3A05  
Sjónlist I SJL1A05            
Sjónlist 1B SJL1D02            
Skapandi nám og skólastarf SNS1A05            
Viðburðastjórnun - Nýsköpun         VBS3A05    

Kjörsvið kvikmyndagerðar

  1. ár 2. ár 3. ár Ein.
Fag Haust Vor Haust Vor Haust Vor 73
Frásagnarkvikm. Handrit / Saga  


KVI3A05
 
Heimildakvikmyndun  
KVI2B05


 
Hljóð I   KVI1A02 
Hljóð II  

HLK2A05

 
Hljóð III  KVI3E02  
Hreyfigrafík kvikmynda  HGK1A05


HGK2A05
 
Kvikmyndasaga I   SGK1A05 
Kvikmyndasaga II


SGK2A05

 
Kvikmyndatækni I  
KVI2C02


 
Kvikmyndatækni II  


KVI2D02
 
Kvikmyndatækni III  KVI3B05  
Kvikmyndun á vettvangi  

USE3A05

 
Lokaverkefni I  KVI3C05  
Lokaverkefni II  VEK3B05  
Stúdíótækni    
  STU2A05      
Verkstæði
     
VEK3A05    

Bóknám

  1. ár 2. ár 3. ár Ein.
Fag Haust Vor Haust Vor Haust Vor 50
Danska       DAN2A05      
Enska ENS2A05   ENS2B05   ENS3A05*    
Íslenska ÍSL2A05 ÍSL2B05   ÍSL3A05   ÍSL3B05  
Stærðfræði   STÆ2A05     STÆ2C05    

 

*Í stað ENS3A05 má taka aðra enskuáfanga á þriðja þrepi: ENS3B05 , ENS3C05 , ENS3D05 , ENS3E05.

Íþróttir

  1. ár 2. ár 3. ár Ein.
Fag Haust Vor Haust Vor Haust Vor 5
Íþróttir LÍL1A01 LÍL1B01Íþr**

Íþr**

 Íþr**    
** Nemendur geta valið milli eftirfarandi áfanga eftir að þeir hafa lokið LÍL1A01 og LÍL1B01: RÆK1A01 - ræktin, JÓG1A01 - jóga, KÖR1A01 - körfubolti, FÓT1A01 - fótbolti og ÚTI1A01 - útivist. Velja má hvern þessara áfanga oftar en einu sinni og velja má fleiri en einn áfanga á önn.

Frjálst val: 5 ein.

Alls: 200 ein.


26.4.2022