Vélvirkjun
Markmið náms í vélvirkjun er að gera nemendum kleift að takast á við þau viðfangsefni sem vélvirkjar inna af hendi, þ.e. uppsetningu, viðhaldi, viðgerðum og þjónustu véla og tæknibúnaðar skipa, vinnslustöðva, vinnuvéla, verksmiðja, orkuvera og orkuveitna. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa við vélvirkjun og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.
Nemendur geta lokið þeim hluta námsins sem kenndur er í skóla (155 einingum) á þremur námsárum. Að þeim tíma loknum tekur við starfþjálfun á vinnumarkaði sem metin er til 45 eininga. Loks er gert ráð fyrir að nemendur taki sveinspróf í vélvirkjun.
Hægt er að velja tvær leiðir til lokaprófs, annað hvort sem starfsnám og/eða til stúdentsprófs. Þeir áfangar sem bætast við upp í stúdentsprófið eru neðst á síðunni og feitletraðir.
Kjarni
Grunnur | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | Þrep 4 | Ein. |
---|---|---|---|---|---|
Aflvélavirkjun | AVV1A05 | 5 | |||
Efnisfræði | EFM1A05 | 5 | |||
Enska | ENS2A05 | 5 | |||
Grunnteikning | GRT1A05 | GRT2A05 | 10 | ||
Handavinna málmiðna | HVM1A05 | HVM2A05 | HVM3A05 | 15 | |
Hlífðargassuða | MAG2A05 TIG2A05 |
10 | |||
Iðnreikningur | IRM2A05 | 5 | |||
Iðnteikning | ITM2A05 | 5 | |||
Íslenska | ÍSL2A05 | 5 | |||
Logsuða | LSU1A05 | 5 | |||
Líkamsrækt | LÍL1A01 LÍL1B01 LÍL1C02BÓK |
4 | |||
Lífsleikni | LKN1A05 | 5 | |||
Plötuvinna | PLV1A05 | 5 | |||
Rafmagnsfræði | RAF1A05 | 5 | |||
Rafsuða | RSU1A05 | 5 | |||
Rennismíði | REN1A05 | 5 | |||
Tölvustýrðar vélar | CNC2A05 | 5 | |||
Skyndihjálp | SKY2A01 | 1 | |||
55 | 45 | 5 | 0 | 105 |
Starfsþjálfun
Fag | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | Þrep 4 | Ein. |
---|---|---|---|---|---|
Aflvélavirkjun | AVV2A05 | AVV3A05 AVV3B05 |
15 | ||
Iðnreikningur | IRM3A05 | 5 | |||
Iðnteikning | ITM3A05 | 5 | |||
Kælitækni | KÆL2A05 | 5 | |||
Stýritækni | STÝ3A05 | 5 | |||
Vélfræði | VÉL3A05 | 5 | |||
Vökvatækni | VÖK3A05 | 5 | |||
0 | 10 | 35 | 0 | 45 |
Starfsþjálfun
Fag | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | Þrep 4 | Ein. |
---|---|---|---|---|---|
Starfsþjálfun | STM2A30 | STM3A15 | 45 | ||
0 | 30 | 15 | 0 | 45 |
Bundið áfangaval
5 einingar af 15
Fag | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | Þrep 4 | Ein. |
---|---|---|---|---|---|
Rennismíði | REN2A05 | 5 | |||
Tölvustýrðar vélar | CNC3A05 | 5 | |||
Tölvuteikning, autocad | TTÖ2A05 | 5 | |||
0 | 10 | 5 | 15 |
Fjöldi eininga (framhaldsskólaeininga sem nemendur velja): 5 af 15.
Nemendur sem ætla að útskrifast með viðbótarnám til stúdentsprófs þurfa að taka eftirfarandi:
Kjarni
Nemendur þurfa að taka alla áfangana í kjarna.
Fag | Áfangaheiti |
---|---|
Danska | DAN2A05 |
Enska | ENS2B05 |
Íslenska | ÍSL2B05 , ÍSL3A05 , ÍSL3B05 |
Stærðfræði | STÆ2A05 , STÆ2C05 |
Bundið áfangaval
Nemendur velja 5 ein í ensku og/eða stærðfræði.
Nemendur velja annað hvort félagsfræði, náttúrufræði eða sögu sem viðbót (5 ein.).
Fag | Áfangaheiti |
---|---|
Enska | ENS3A05 , ENS3B05 |
Stærðfræði | STÆ3A05 , STÆ3B05 , STÆ3C05 |
Félagsfræði | FÉL1A05 |
Náttúrufræði | NÁT1A05 |
Saga | SAG2A05 |
Frjálst val
Nemendur nýta frjálst val til þess að fylla upp í þær 200 ein sem þarf til stúdentsprófs. Athugið að einingar á 1. þrepi mega að hámarki vera 66, einingar á 2. þrepi mega að hámarki vera 100 og einingar á 3. þrepi þurfa að vera að lágmarki 34.
6.12.2019