Blikksmíði

Markmið náms í blikksmíði er að gera nemendum kleift að takast á við þau viðfangsefni sem blikksmiðir inna af hendi, þ.e. hönnun, smíði og uppsetning mannvirkjaklæðninga og loftræstikerfa auk þjónustu og viðhalds. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í blikksmíði og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs. Nemendur geta lokið þeim hluta námsins sem kenndur er í skóla (155 einingum) á þremur námsárum. Að þeim tíma loknum tekur við starfþjálfun á vinnumarkaði sem metin er til 45 eininga. Loks er gert ráð fyrir að nemendur taki sveinspróf í blikksmíði.

Hægt er að velja tvær leiðir til lokaprófs, annað hvort sem starfsnám og/eða til stúdentsprófs.  Þeir áfangar sem bætast við upp í stúdentsprófið eru neðst á síðunni og feitletraðir.

Kjarni

 Grunnur Þrep 1 Þrep 2
 Þrep 3
 Þrep 4
 Ein.
 Aflvélavirkjun  AVV1A05     5
 Efnisfræði  EFM1A05     5
 Enska   ENS2A05    5
 Grunnteikning  GRT1A05  GRT2A05    10
 Handavinna málmiðna
  HVM1A05   HVM2A05   HVM3A05   15
 Hlífðargassuða   MAG2A05
TIG2A05
   10
 Iðnreikningur   IRM2A05    5
 Iðnteikning   ITM2A05    5
 Íslenska ÍSL2A05     5
 Logsuða  LSU1A05     5
 Líkamsrækt LÍL1A01
LÍL1B01
LÍL1C02BÓK
    4
 Lífsleikni  LKN1A05
    5
 Plötuvinna  PLV1A05     5
 Rafmagnsfræði  RAF1A05     5
 Rafsuða  RSU1A05     5
 Rennismíði  REN1A05     5
 Tölvustýrðar vélar
  CNC2A05
   5
 Skyndihjálp  SKY2A01    
  55 455
 0 105
 Sérgreinar Þrep 1
 Þrep 2
 Þrep 3
 Þrep 4
 Ein.
 Iðnreikningur    IRB3A05   5
 Lagnatækni blikksmiða
    LAG3B05   5
Loftræstitækni

LOF2A05
LOF3A05
  10
 Plötuvinna   PLV2B05 PLV3B05
PLV3C05
  15
 Stýritækni    STÝ3A05   5
 Sérteikning blikksmiða
    ITB3A05   5
  0 10 35 0 45
StarfsþjálfunÞrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
Ein.
Starfsþjálfun 

STM2A30

STM3A15


45

03015045

Bundið áfangaval

5 einingar af 15

 Námsgrein Þrep 1
 Þrep 2
 Þrep 3
 Þrep 4
 Ein
Aflvélavirkjun   AVV2A05    5
Rennismíði   REN2A05    5
Tölvuteikning, autocad

TTÖ2A05


5

0
15
5
0
15
Fjöldi eininga (framhaldsskólaeininga sem nemendur velja): 5 af 15.

Nemendur sem ætla að útskrifast með viðbótarnám til stúdentsprófs þurfa að taka eftirfarandi:

Nemendur þurfa að taka alla áfangana í kjarna.

Kjarni

 Danska DAN2A05
 Enska ENS2B05
 Íslenska ÍSL2B05 , ÍSL3A05 , ÍSL3B05
Stærðfræði
STÆ2A05 , STÆ2C05

Bundið áfangaval

Nemendur velja 5 ein í ensku og/eða stærðfræði.
Nemendur velja annað hvort félagsfræði, náttúrufræði eða sögu sem viðbót (5ein)

Enska ENS3A05 , ENS3B05
Stærðfræði STÆ3A05 , STÆ3B05 , STÆ3C05
Félagsfræði FÉL1A05
Náttúrufræði
NÁT1A05
Saga
SAG2A05

Frjálst val

Nemendur nýta frjálst val til þess að fylla upp í þær 200 ein sem þarf til stúdentsprófs.  Athugið að einingar á 1. þrepi mega að hámarki vera 66,  einingar á 2. þrepi mega að hámarki vera 100 og einingar á 3. þrepi þurfa að vera að lágmarki 34.

26.4.2019