Grunndeild bíla


Fag  Áfangaheiti
Kynning á bíliðngreinum
BÍL1A03
Eðlisfræði EÐL1A03
Efnisfræði málmiðna
EFM1A05
Enska ENS1A05*
Enska
ENS2C05
Grunnteikning GRT1A05
Hlífðargassuða (MAG)
MAG2A05
Hlífðargassuða (TIG)
TIG2A05
Iðnreikningur  fyrir grunnnám bíliðna
IRM1A05 **
Íslenska ÍSL1A05*
Íslenska
ÍSL2A05
Íþróttir LÍL1A01LÍL1B01 og tvær einingar í íþr***
Kynjafræði
KYN2A05
Lífsleikni LKN1A05
Plötuvinna PLV1A05
Skyndihjálp  SKY2A01
Alls 61 ein.

*Nemendur með A, B, 7.0 eða hærra í grunnskólaeinkunn þurfa ekki að taka þessa áfanga.
**Nemendur með A, B, 7.0 eða hærra í grunnskólaeinkunn í stærðfræði eða hafa lokið STÆ1A05 þurfa ekki að taka þennan áfanga.
***Nemendur geta valið milli eftirfarandi áfanga eftir að þeir hafa lokið LÍL1A01 og LÍL1B01: RÆK1A01 - ræktin, JÓG1A01 - jóga, KÖR1A01 - körfubolti, FÓT1A01 - fótbolti og ÚTI1A01 - útivist. Velja má hvern þessara áfanga oftar en einu sinni og velja má fleiri en einn áfanga á önn.

11.3.2021