Viðskipta- og hagfræðibraut

Viðskipta- og hagfræðibraut veitir nemendum almenna undirstöðuþekkingu í bóklegu námi með áherslu á viðskipta- og hagfræðigreinar. Brautin býr nemendur undir nám á háskólastigi, einkum á sviði viðskipta og hagfræði. Nemendur geta valið þrjú kjörsvið á þessu sviði en einnig stærðfræði, upplýsingatækni og ensku. Nemendur kynnast meðal annars starfssviðum viðskiptalífsins og fræðilegum röksemdum hagfræðinnar. Náminu er ætlað að gefa innsýn í gangverk efnahagslífsins svo nemendur skilji betur hvernig nútímaþjóðfélög virka.

VIÐSKIPTA- OG HAGFRÆÐIBRAUT - Kjarni

Móðurmál

Einingar

Íslenska

ÍSL103 ÍSL203 ( ÍSL102 ÍSL202 ÍSL212 ) ÍSL303 ÍSL403 ÍSL503

15

Erlend tungumál

Danska

DAN103 DAN203 ( DAN102 DAN202 DAN212 )

6

Enska

ENS103 ENS203 ( ENS102 ENS202 ENS212 ) ENS303

9

Þriðja mál

ÞÝS103 ÞÝS203 ÞÝS303 ÞÝS403 eða FRA103 FRA203 FRA303 FRA403

12

Samfélagsgreinar

 

Félagsfræði

FÉL103

3

Saga

SAG103 SAG203

6

VH greinar

 

 

Rekstrar- og þjóðhagfr

HAG103 HAG113

6

Bókfærsla

BÓK103

3

Lögfræði

VIÐ143

3

Raungreinar

 

 

Náttúruvísindi

NÁT103 NÁT113 NÁT123

9

Lífsleikni

 

 

Lífsleikni

LKN103

3

Stærðfræði

 

 

Stærðfræði

STÆ103 STÆ203 ( STÆ102 STÆ122 STÆ202 ) STÆ303 STÆ403 STÆ503

15

Íþróttir

 

 

Íþróttir

ÍÞR101 ÍÞR111 ÍÞR202 ÍÞR301 ÍÞR401 ÍÞR501 ÍÞR601

8

Alls í kjarna

 

98

 

Frjálst val nemenda

12

Alls í kjarna og vali

 

110

 

VH BRAUT - Kjörsvið

 

Viðskiptafræði

VIÐ103 VIÐ113 VIÐ123 VIÐ133 VIÐ213 VIÐ223

 

Hagfræði

HAG203 HAG213 HAG313

 

Bókfærsla

BÓK203 BÓK213 BÓK303

 

Upplýsingatækni

UTN103 UTN203

 

Stærðfræði

STÆ313 STÆ413 STÆ513 STÆ523 STÆ603

 

 Enska  ENS373 ENS573 ENS603 ENS703 ENS803  

 

Val nemanda á kjörsviði

30

SAMTALS

 

140

Nemandi velur 30 einingar á kjörsviði skv. reglum sem sjá má í námskrá