Verslunar- og skrifstofubraut

Námið tekur tvö ár og er markmið þess að búa nemendur undir fjölbreytt störf innan smásölu- og heildverslana, einkum afgreiðslu- og skrifstofustörf. Nám á brautinni veitir almenna innsýn í rekstur verslunarfyrirtækja auk þess sem kennd er ýmiss konar grunnfærni eins og tölvunotkun, bréfaskriftir, fjármál, framkoma og þjónusta. Nemendur kynnast ýmsum störfum og vinnuumhverfi í gegnum starfsþjálfun. Nemendur útskrifast með verslunarpróf.

Verslunarbraut

Móðurmál

Einingar

 

Íslenska

ÍSL102 ÍSL202 ÍSL212 / ÍSL232
( eða ÍSL103 ÍSL203 )  

6

Erlend tungumál

 

 

 

Danska

DAN102

2

 

Enska

ENS102 ENS202 ENS232
( eða ENS103 ENS203 )

6

 

Samfélagsgreinar

 

 

 

Lífsleikni

LKN103 ( eða LKN113 )

3

 

Raungreinar

 

 

 

Stærðfræði

STÆ102 STÆ122

4

 

Íþróttir

 

 

 

Íþróttir

ÍÞR101 ÍÞR111 ÍÞR202

4

 

 

Alls

25

 

 

 

 

 

Verslunarbraut  -  faggreinar

 

 

Bókfærsla

BÓK103 BÓK203

6

 

Upplýsingatækni

UTN103 UTN203

6

 

Rekstrar- og þjóðhagfræði

HAG103 HAG113

6

 

Fjármál 1

VIÐ123

3

 

Markaðsfræði 1 & 2

VIÐ113 VIÐ233

6

 

Vinnu- og vörumarkaður

VVÖ103 VVÖ223

6

 

Samskipti  og þjónusta

SAÞ103

3

 

Viðskiptalögfræði

VIÐ143

3

 

Skipulag og frumkvæði

VIÐ153

3

 

 

Samtals

42

 

 

 

 

Starfsþjálfun

STÞ

10

 

 

Einingar á braut samtals

77