Náttúrufræðibraut

Með námi á þessari braut fá nemendur undirstöðuþekkingu í náttúrufræðum (efnafræði, eðlisfræði, jarðfræði og líffræði) og þjálfun í að beita stærðfræði í náttúruvísindum. Brautin er um leið heppilegur undirbúningur fyrir margvíslegt háskólanám svo sem verkfræði, raunvísindi og hagfræði. Lögð er sérstök áhersla á umhverfismál við kennslu á brautinni. Fjallað er sérstaklega um samskipti manns og náttúru í fyrirlestrum og verkefnavinnu.

NÁTTÚRUFRÆÐIBRAUT - Kjarni

Móðurmál

 

Einingar

Íslenska

ÍSL103 ÍSL203 ( ÍSL102 ÍSL202 ÍSL212 ) ÍSL303 ÍSL403 ÍSL503

15

Erlend tungumál

 

 

Danska

DAN103 DAN203 ( DAN102 DAN202 DAN212 )

6

Enska

ENS103 ENS203 ( ENS102 ENS202 ENS212 ) ENS303

9

Þriðja mál

FRA103 FRA203 FRA303 FRA403 eða ÞÝS103 ÞÝS203 ÞÝS303 ÞÝS403

12

Samfélagsgreinar

 

 

Félagsfræði

FÉL103

3

Saga

SAG103 SAG203

6

Raungreinar

 

 

Eðlisfræði

EÐL103

3

Efnafræði

EFN103

3

Jarðfræði

JAR103

3

Líffræði

LÍF103

3

Náttúruvísindi

NÁT103 NÁT113 NÁT123

9

Lífsleikni

 

 

Lífsleikni

LKN103

3

Stærðfræði

 

 

Stærðfræði

STÆ103 STÆ203 STÆ303 STÆ403 STÆ503

15

Íþróttir

 

 

Íþróttir

ÍÞR101 ÍÞR111 ÍÞR202 ÍÞR301 ÍÞR401 ÍÞR501 ÍÞR601

8

Alls í kjarna

 

98

 

Frjálst val nemenda

12

Alls í kjarna og vali 

110

 

NÁTTÚRUFRÆÐIBRAUT - Kjörsvið 

Eðlisfræði

EÐL203 EÐL303 EÐL403

 

Efnafræði

EFN203 EFN303 EFN313

 

Jarðfræði

JAR113 JAR203 JAR213

 

Líffræði

LÍF113 LÍF203 LÍF223

 

Stærðfræði

STÆ313 STÆ413 STÆ513 STÆ523 STÆ533 STÆ603

 

 

Val nemanda á kjörsviði

30

SAMTALS

 

140

Nemandi velur 30 einingar á kjörsviði skv. reglum sem sjá má í námskrá