Grunndeild málmiðna

Markmið grunndeildarinnar er að nemandinn hljóti nauðsynlega, almenna og faglega undirstöðumenntun til að takast á við nám í sérgreinum í seinnihluta námsins. Að loknu fyrrihlutanámi skal nemandi hafa innsýn í helstu málmiðnastörf og hlotið grunnþjálfun í almennum verkþáttum og tileinkað sér meðferð efna og beitingu áhalda og tækja sem notuð eru í málmiðngreinum, auk þess að hafa þjálfast í sjálfstæðum vinnubrögðum og samstarfi við aðra. Æskilegt er að nemendur hefji starfsþjálfun eftir aðra önn grunndeildar.

Grundeild málmiðna GM

1. önn

2. önn

3. önn

4. önn

Íslenska

ÍSL102

 

ÍSL202

Stærðfræði

 

STÆ102

STÆ122

 

Enska

ENS102 *

ENS202 *

 

ENS212 *

Danska

 

 

 

DAN102

Lífsleikni

LKN103

 

 

 

Eðlisfræði

 

 


EÐL102

Skyndihjálp

SKY101

 

 

 

Íþróttir

ÍÞR101

ÍÞR111

ÍÞR202

ÍÞR301

Grunnteikning

 

GRT103

GRT203

 

Tölvuteikning

 

 

 

TTÖ103

Rafmagnsfræði

 

 

RAF113

 

Rafeindatækni

 

 

 

RAT112

Efnisfræði

 

 

EFM102

 

Rökrásir

 

 

 

RÖK102

Öryggismál

ÖRF101

 

 

 

Handavinna

HVM103

HVM203

HVM303


Rennismíði

REN103

REN203

 

 

Logsuða

LSU102

 

 

 

Hlífðargassuða

 

MAG102

 

 

Rafsuða

 

 

RSU102

 

Plötuvinna

 

PLV102

PLV202

 

 Vélfræði  VFR102      

Aflvélavirkjun

AVV102

AVV202

 

 

Mælingar

 

 

 

MRM112

Samtals einingar

22

20

19

17

 

 

 

 

78

* ENS103 ENS203