Málabraut

Málabraut veitir nemendum kunnáttu og færni í íslensku og erlendum tungumálum og staðgóða undirstöðuþekkingu í öðrum bóklegum greinum. Nemendum stendur til boða að læra íslensku og ensku í fjögur ár, dönsku í tvö ár og frönsku og þýsku í allt að þrjú ár. Tungumálin eru bæði í kjarna og á kjörsviði brautarinnar en á kjörsviðinu eiga nemendur einnig kost á að bæta við sig stærðfræðiáföngum og greinum af kjörsviðum annarra brauta. Að loknu námi ættu nemendur að vera færir um að takast á við margvíslegt nám á háskólastigi og ýmis störf í atvinnulífinu sem krefjast góðrar leikni í tungumálum.

MÁLABRAUT - Kjarni

Móðurmál

Einingar

Íslenska

ÍSL103 ÍSL203 ( ÍSL102 ÍSL202 ÍSL212 ) ÍSL303 ÍSL403 ÍSL503

15

Erlend tungumál

 

 

Danska

DAN103 DAN203 ( DAN102 DAN202 DAN212 ) DAN303

9

Enska

ENS103 ENS203 ( ENS102 ENS202 ENS212 ) ENS303 ENS403 ENS503

15

Þriðja mál

FRA103 FRA203 FRA303 FRA403 FRA503 eða ÞÝS103 ÞÝS203 ÞÝS303 ÞÝS403 ÞÝS503

15

Fjórða mál

FRA103 FRA203 FRA303 eða ÞÝS103 ÞÝS203 ÞÝS303

9

Samfélagsgreinar

 

 

Félagsfræði

FÉL103

3

Saga

SAG103 SAG203

6

Raungreinar

 

 

Náttúruvísindi

NÁT103 NÁT113 NÁT123

9

Lífsleikni

 

 

Lífsleikni

LKN103

3

Stærðfræði

 

 

Stærðfræði

STÆ103 STÆ203 ( STÆ102 STÆ122 STÆ202 )

6

Íþróttir

 

 

Íþróttir

ÍÞR101 ÍÞR111 ÍÞR202 ÍÞR301 ÍÞR401 ÍÞR501 ÍÞR601

8

Alls í kjarna

 

98

 

Frjálst val nemenda

12

Alls í kjarna og vali 

110

 

MÁLABRAUT - Kjörsvið

Danska

DAN313 DAN403 DAN503

 

Enska

ENS373 ENS573 ENS603 ENS703 ENS803

 

Franska

( FRA403 FRA503 ) FRA513

 

Íslenska

ÍSL613 ÍSL623 ÍSL633 ÍSL643

 

Stærðfræði

STÆ313 STÆ413

 

Þýska

( ÞÝS403 ÞÝS503 ) ÞÝS603

 

 

Val nemanda á kjörsviði

30

SAMTALS

 

140

Nemandi velur 30 einingar á kjörsviði skv. reglum sem sjá má í námskrá