Félagsfræðabraut

Félagsfræðabraut veitir nemendum góða og almenna undirstöðuþekkingu í bóklegu námi með áherslu á samfélagsgreinar. Brautin býr nemendur undir nám á háskólastigi, einkum á sviði félagsvísinda. Á kjörsviði brautarinnar stendur nemendum til boða að sérhæfa sig í greinum á sviði félagsfræði, sálfræði og íslensku. Nemendur kynnast þeim starfssviðum sem félagsvísindin tengjast svo sem störfum sálfræðinga, stjórnmálafræðinga, félagsfræðinga,mannfræðinga, félagsráðgjafa, uppeldisfræðinga, kennara og þroskaþjálfa.

FÉLAGSFRÆÐABRAUT - Kjarni

Móðurmál

Einingar

Íslenska

ÍSL103 ÍSL203 ( ÍSL102 ÍSL202 ÍSL212 ) ÍSL303 ÍSL403 ÍSL503

15

Erlend tungumál

 

Danska

DAN103 DAN203 ( DAN102 DAN202 DAN212 )

6

Enska

ENS103 ENS203 ( ENS102 ENS202 ENS212 ) ENS303 ENS403

12

Þriðja mál

FRA103 FRA203 FRA303 FRA403 eða ÞÝS103 ÞÝS203 ÞÝS303 ÞÝS403

12

Samfélagsgreinar

 

 

Félagsfræði

FÉL103 FÉL203

6

Landafræði

LAN103

3

Saga

SAG103 SAG203 SAG303

9

Sálarfræði

SÁL103

3

Heimspeki

HSP103

3

Uppeldisfræði

UPP103

3

Raungreinar

 

 

Náttúruvísindi

NÁT103 NÁT113 NÁT123

9

Lífsleikni

 

 

Lífsleikni

LKN103

3

Stærðfræði

 

 

Stærðfræði

STÆ103 STÆ203 ( STÆ102 STÆ122 STÆ202 )

6

Íþróttir

 

 

Íþróttir

ÍÞR101 ÍÞR111 ÍÞR202 ÍÞR301 ÍÞR401 ÍÞR501 ÍÞR601

8

Alls í kjarna

 

98

 

Frjálst val nemenda

12

Alls í kjarna og vali

 

110

 

FÉLAGSFRÆÐABRAUT - Kjörsvið

Félagsfræði

FÉL303 FÉL323 FÉL343 FÉL403 KYN103

 

Rekstrar- og þjóðhagfr.

HAG103 HAG113 HAG203 HAG213

 

Íslenska

ÍSL613 ÍSL623 ÍSL633 ÍSL643

 

Saga

SAG313 SAG323 SAG333 LIS103 TÓN103

 

Sálarfræði

SÁL203 SÁL303 SÁL313 SÁL403

 

Stærðfræði

STÆ363 STÆ313 STÆ413

 

 

Val nemanda á kjörsviði

30

SAMTALS

 

140

Nemandi velur 30 einingar á kjörsviði skv. reglum sem sjá má í námskrá