Bílamálun (BM8) 114 einingar

 

Bílamálun er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er þrjú ár að meðtöldu grunnnámi bíliðna, samtals fjórar annir í skóla og 32 vikna starfsþjálfun.  Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að öðlast þekkingu og færni til að gegna störfum bílamálara einkum við málun hvers kyns ökutækja og meðhöndlun tilheyrandi efna. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

Almennar greinar

 

Ein.

Erlend tungumál* DAN102 ENS102 + 4 ein 8
Íslenska ÍSL102 ÍSL202 4
Íþróttir ÍÞR101 ÍÞR111 ÍÞR202 + 1 ein. 5
Lífsleikni LKN103 LKN113 3
Stærðfræði STÆ102 STÆ122 4
Samtals 24

Sérgreinar

 

Eðlisfræði EÐL112 2
Efnisfræði BEM101 BEM202 BEM301 4
Grunnteikning GRT103 3
Hlífðargassuða HSU102 2
Litafræði í bílamálun BLF102 BLF201 3
Logsuða LSU102 2
Lokaverkefni í bílamálun BLM102 BLM202 BLM302 6
Plast – greining og viðgerðir BPL102 2
Plast – viðgerðir  BPM201 BPM301 2
Plötuvinna PLV102 2
Rafmagnsfræði RAF102 2
Rekstrarfræði REK102 2
Skyndihjálp SKY101 1
Spraututækni  BST102 BST201 BST302 5
Teikning og hönnun BTH102 BTH203 5
Tjónamat og útreikningar BTM102 2
Verkstæðisfræði BVX102 2
Vinnuaðferðir og tæki BVT104 BVT203 BVT303 10
Yfirborðsmeðhöndlun í iðnaði BYM101 1
Samtals 58

Starfsþjálfun 32 vikur

 

32

*Í stað dönsku geta nemendur tekið norsku eða sænsku.