Viðbótarnám félagsliða

Viðbótarnám félagsliða dýpkar sérstæka þekkingu félagsliða, eflir fagmennsku og eykur hæfni til sjálfstæði í störfum. Áhersla er lögð á þjónustu á geð-, fötlunar- og öldrunarsviði.  Námið er góður undirbúningur fyrir háskólanám.  Viðbótarnámið er fyrir þá sem lokið hafa félagsliðanámi.  

Áfangaheiti

FÉV3A05 Félagsleg virkni og starfsendurhæfing
FTL3A05 Fatlanir, viðhorf og þjónusta
GOS3B05 Geðheilbrigði og samfélagið
HGS3B05 Hagnýt siðfræði
LOK3B05 Lokaverkefni
ÓHS3A05 Óhefðbundin samskipti
SÁL3FS05 Félagssálfræði
STJ3A05 Stjórn og hagur
STÞ3B10 Vinnustaðanám
UTN3A05 Sérhæfð upplýsingatækni
ÖOL3BO5 Öldrun og lífsgæði
Samtals 60 ein

13.4.2016