Félagsmála- og tómstundanám - brú
Félagsmála- og tómstundanám er góður undirbúningur fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna við, skipuleggja eða stjórna frístundastarfi hjá öllum aldurshópum. Starfsvettvangur þeirra sem ljúka félags- og tómstundanámi er einkum félagsmiðstöðvar, íþrótta- og æskulýðsfélög og önnur félagasamtök.
Brúarnám í dreifnámi *
Fötlunar- eða öldrunarlína
Áfangaheiti | Fag |
---|---|
FÉV2A05 | Félagsleg virkni |
FJF2A05 | Fjölskyldan og félagsleg þjónusta |
FRÍ2A05 | Frítímafræði |
FRÍ2B05 | Frítímafræði (valsvið með UPP2A05) |
FRÍ3A05 | Frítímafræði (valsvið) |
FTL1A05 | Fatlanir |
GHS2A05 | Gagnrýnin hugsun og siðfræði |
SAS1A05 | Samskipti og samstarf |
SÁL3A05 | Þroskasálfræði |
SÁL3B05 | Geðsálfræði |
SKY2A01 | Skyndihjálp |
SPS1A05 | Skapandi starf |
UPP2A05 | Uppeldisfræði |
UPP3A05 | Uppeldisfræði (valsvið) |
UTN2A05 | Upplýsingatækni |
ÖLD1A05 | Öldrun (valsvið) |
Öldrunarlína – ÖLD1A05 og FRÍ3A05
* Brúarnám miðast við 3ja ára starfsreynslu og ca. 200-240 stunda starfstengd námskeið. Eins eru framhaldskólaeiningar metnar ef áfangar eru þeir sömu eða sambærilegir við þá sem kenndir eru á brautinni.
15.2.2021