Félagsliðar - brú

Nám fyrir félagsliða veitir undirstöðuþekkingu til að efla lífsgæði einstaklinga sem þurfa á sérstakri aðstoð að halda. Starfsvettvangur félagsliða spannar vítt svið félagslegrar endurhæfingar og virkniúrræða fyrir þá sem vegna félagslegra aðstæðna, veikinda, öldrunar, þroskaraskana eða hvers kona áfalla, þurfa á sérstökum stuðninga að halda.

Brúarnám í dreifnámi*

Fötlunar- eða öldrunarlína

Áfangaheiti Fag
ASU2A05 Aðstoð og umönnun
FÉL1A05 Félagsfræði (valsvið)
FÉV2A05 Félagsleg virkni
FJF2A05 Fjölskyldan og félagsleg þjónusta
FJF3A05 Fjölskyldan og sálgæsla (valsvið)
FTL2A05 Fatlanir
FTL2B05 Fötlun og samfélag (valsvið)
GHS2A05 Gagnrýnin hugsun og siðfræði
LYF2A05 Lyf og líkamleg umönnun
NÆR2A05 Næringarfræði
SAS1A05 Samskipti og samstarf
SÁL3A05 Þroskasálfræði
SÁL3B05 Geðsálfræði
SKY2A01 Skyndihjálp
UTN2A05 Upplýsingatækni
ÖLD2A05 Öldrun (valsvið)
ÖLD2B05 Öldrun og samfélagið (valsvið)

Nemendur hafa val um að taka FÉL1A05 eða FJF3A05
Fötlunarlína: FTL2A05 og FTL2B05
Öldrunarlína: ÖLD2A05 og ÖLD2B05

* Brúarnám miðast við 3ja ára starfsreynslu og ca. 200-240 klukkustunda starfstengd námskeið. Eins eru framhaldskólaeiningar metnar ef áfangar eru þeir sömu eða sambærilegir við þá sem kenndir eru á brautinni. Þeir sem ekki hafa 3 ára starfsreynslu þurfa að fara í starfsnám og þeir sem ekki hafa námskeið þurfa að taka fleiri einingar til að útskrifast af brúnni.

6.12.2019