Viðskipta- og hagfræðibraut

Á viðskipta- og hagfræðibraut fara saman haldgóð almenn menntun og áhersla á færni nemenda til að takast á við krefjandi háskólanám. Námið er skilgreint á þriðja hæfniþrepi og lýkur með stúdentsprófi. Á brautinni öðlast nemendur innsýn í heim verslunar og viðskipta og hentar námið því vel þeim sem hyggjast leggja stund á háskólanám á þeim sviðum. Áhersla er lögð á færni í stærðfræði og hagnýtingu hennar auk þess sem nemendur kynnast grunnþáttum í þjóð- og rekstrarhagfræði.

Nýsköpunar- og frumkvöðlafræði eru rauður þráður í náminu á brautinni. Í lokaverkefni nemenda hljóta þeir þjálfun í öllum þáttum nýsköpunar frá hugmyndavinnu og gerð viðskiptaáætlana til markaðssetningar og eftirfylgni.


1. ár 2. ár 3. ár Ein.
Grunnur (105 ein) Haust Vor Haust Vor Haust Vor 105
Danska     DAN2A05
    5
Enska ENS2A05 ENS2B05   ENS3A05     15
Félagsfræði FÉL1A05           5
Íslenska ÍSL2A05 ÍSL2B05
ÍSL3A05
ÍSL3B05
ÍSL3B05 20
Íþróttir LÍL1A01 LÍL1B01 LÍL1C01BÓK LÍL1D01 LÍL1E01 LÍL1F01
6
Kynjafræði       KYN2A05     5
Lífsleikni LKN1A03 LKN1B02         5
Náttúrufræði  NÁT1A05
NÁT2A05     NÁT2B05 15
Nýsköpun og frumkvöðlamennt       NÝS2A02 NÝS2B02 NÝS3A05 9
Saga
   SAG2A05 SAG2B05     10
Stærðfræði STÆ2A05 STÆ2B05         10
               
Kjarni viðskipta- og hagfræðibrautar (35 ein)             35
Bókfærsla  BÓK2A05  
      5
Hagfræði HAG2A05     HAG2C05     10
Stærðfræði     STÆ3A05 STÆ3B05 STÆ3C05   15
Viðskiptafræði   LÖG2A05         5
               
Bundið pakkaval (20 ein)             20
Franska   FRA1A05 FRA1B05 FRA1C05 FRA2A05   20
Þýska   ÞÝS1A05 ÞÝS1B05 ÞÝS1C05 ÞÝS2A05   20

*Frjálst val milli kjörsviðsáfanga í ensku (ENS3A05ENS3B05 , ENS3C05 , ENS3D05 eða ENS3E05 ).

  

  Nemendur geta valið hvenær áfangar af kjörsviðum eru teknir.

Kjörsvið allra brauta (5 ein)5
Franska FRA2B05Þýska ÞÝS2B05Danska DAN2B05 DAN2C05Enska ENS3C05 ENS3D05 ENS3E05

           
Kjörsvið viðskipta- og hagfræðibrautar (25 fein)25
Bókfærsla BÓK2B05 BÓK2C05


Hagfræði HAG2B05 HAG3A05 HAG3B05

Upplýsingatækni UTN2A05 UTN2B05


Viðskiptafræði FJÁ2A05 FJÁ3A05 MAR2A05

 StærðfræðiSTÆ3E05STÆ3F05STÆ3G05
 
 
Stærðfræði (tölfræði)

STÆ2C05STÆ3D05


Frjálst val10


Alls
200

16.03.2018