Bifreiðasmíði

Í bíliðngreinum blandast saman nútíma tölvu- og hátækni og hefðbundið handverk. Fagmenn í greinunum vinna fjölbreytt störf m.a. við viðgerðir, viðhald og nýsmíði bifreiða og vinnuvéla af öllu tagi. 

Bifreiðasmiðir starfa við réttingar, smíðar og breytingar á burðarvirki og yfirbyggingu ökutækja. Vinnustaðir þeirra eru réttingar-, málningar- og bifreiðaverkstæði. 

Bifreiðasmiður er lögverndað starfsheiti og bifreiðasmíði lögvernduð iðngrein.


 Grunnur Þrep 1
 Þrep 2
 Þrep 3
 Þrep 4
 Ein.
Bókfærsla  BÓK2A05    5
Íslenska  ÍSL2A05    5
Enska  ENS2A05    5
Grunnteikning
GRT1A055
Hlífðargassuða

MAG2A05


5
Lífsleikni
LKN1A03
LKN1B025
Logsuða
LSU1A055
Plötuvinna
PLV1A055
Skyndihjálp

SKY2A01


1
Líkamsrækt
LÍL1A01
LÍL1B01
LÍL1C01BÓK
LÍL1D014

24
21
0
0
45

 Sérgreinar Þrep 1
 Þrep 2
 Þrep 3
 Þrep 4
 Ein.
 Aflrás - grunnur
   BAF2A01    1
 Eðlisfræði   EÐL2A03  
  3
Hemlar - grunnur

BHE2A01


1
 Lokaverkefni
    BLS3A05
 5
Málmsuða I

BMS2A03


3
Málmsuða II


BMS3A03

3
Plast - greining, viðgerðir

BPL2A03


3
Plast - viðgerðir

BPL2B01


1
Raflagnateikning

BRA2B03


3
Rafmagn - ljóskerfi

BRA2D01


1
Rafmagn - mælingar

BRA2C01


1
Rafmagnsfræði

BRA2A03


3
Réttingar - óhefðbundnar aðferðir

BRÉ2D01


1
Réttingar - grunnur

BRÉ2A03


3
Réttingar - burðarv.mæling

BRÉ2D03


3
Réttingar - mótun og mæl.

BRÉ2B05


5
Réttingar - mælitækni

BRÉ2E03


3
Réttingar - viðg. eftir tjón


BRÉ3A05

5
Samskeyting - grunnur

BSK2A01


1
Samskeyting - sk.bygg.hl. I


BSK3A03

3
Samskeyting - sk.bygg.hl. II


BSK3B03

3
Samskeyting - sk.ytra byrði

BSK2B01


1
Stýri, fjöðrun - framvagn

BSF2B01


1
Stýri, fjöðrun - grunnur

BSF2A01


1
Stýri, fjöðrun - hjólastilling


BSF3A01

1
Teikning - grunnur

BTS2A03


3
Teikning - smíði I


BTS3A03

3
Teikning - smíði II


BTS3B05

5
Teikning - smíði IIIBTS4A05
5
Tjónamat og útreikn.


BTM3A03

3
Verkstæðisfræði I

BVX2A03


3
Ýmis búnaður


BÝX3A01

1
Ýmis búnaður SRSBÝX4B01
1


45
32
6
83

 Starfsþjálfun Þrep 1
 Þrep 2
 Þrep 3
 Þrep 4
 Ein.
 Starfsþjálfun  VSN1A30  VSN2A30   VSN3A30   90
  3030
30
 90

Hlutfall eininga á þrepum

 Þrep 1
 Þrep 2
 Þrep 3
 Þrep 4
 25%44%
 28%3%


31.1.2018