Bílamálun

Í bíliðngreinum blandast saman nútíma tölvu- og hátækni og hefðbundið handverk. Fagmenn í greinunum vinna fjölbreytt störf m.a. við viðgerðir, viðhald og nýsmíði bifreiða og vinnuvéla af öllu tagi.

Bílamálarar starfa við að undirbúa bifreiðar fyrir sprautun og að sprauta þær. Nám í bílamálun veitir nemendum undirbúning undir sérhæfð störf við viðgerðir og viðhald bifreiða. Náminu er einnig ætlað að veita undirbúning undir þátttöku í íslensku samfélagi og frekara nám, sérstaklega á sviði verk- og tæknigreina.

Bílamálari er lögverndað starfsheiti og bílamálun lögvernduð iðngrein.

 Grunnur Þrep 1
 Þrep 2
 Þrep 3
 Þrep 4
Ein.
Bókfærsla

BÓK2A05


5
Íslenska

ÍSL2A05


5
Enska

ENS2A05


5
Grunnteikning
GRT1A055
Hlífðargassuða

MAG2A05


5
Lífsleikni
LKN1A03
LKN1B025
Logsuða
LSU1A055
Plötuvinna
PLV1A055
Skyndihjálp

SKY2A01


1
 Líkamsrækt  LÍL1A01
LÍL1B01
LÍL1C01BÓK
LÍL1D01
    4
  2421
  45

 Sérgreinar Þrep 1
 Þrep 2
 Þrep 3
 Þrep 4
 Ein.
Eðlisfræði

EÐL2A03


3
Efnisfræði

BEM2A01


1
Efnisfræði

BEM2B03


3
Efnisfræði


BEM3C01

1
Litafræði

BLF2A03


3
Litafræði

BLF2B01


1
Lokaverkefni

BLM2A03


3
Lokaverkefni

BLM2B03


3
Lokaverkefni


BLM3A03

3
Plast - greining og viðgerðir

BPL2A03


3
Plast - viðgerðir

BPL2B01


1
Plast - viðgerðir


BPL3A01

1
Teikning og hönnun

BTH2A03


3
Teikning, hönnun og útfærsla

BTH2B05


5
Tjónamat og útreikningur


BTM3A03

3
Spraututækni - grunnur

BSP2A03


3
Spraututækni - búnaður

BSP2B01


1
Spraututækni - mælingar

BSP2C03


3
Verkstæðisfræði

BVX2A03


3
Vinnuaðferðir og tækni

BVI2A06


6
Vinnuaðferðir og tækni


BVI3A05

5
Vinnuaðferðir og tækniBVI4A05
5
Yfirborðsmeðhöndlun


BMY3A01

1
  045
14
5
 64

 Starfsþjálfun Þrep 1
 Þrep 2
 Þrep 3
 Þrep 4
 Ein.
 Starfsþjálfun VSN1A10
VSN2A05
VSN3A30

45

10
5
30

45

Hlutfall eininga á þrepum

 Þrep 1
 Þrep 2
 Þrep 3
 Þrep 4
 22% 46%29%
3%

23.10.2017