Bifvélavirkjun

Í bíliðngreinum blandast saman nútíma tölvu- og hátækni og hefðbundið handverk. Fagmenn í greinunum vinna fjölbreytt störf m.a. við viðgerðir, viðhald og nýsmíði bifreiða og vinnuvéla af öllu tagi.

Bifvélavirkjar starfa við eftirlit, viðgerðir og/eða viðhald hvers kyns vélknúinna ökutækja. Þeir starfa á bifreiðaverkstæðum, skoðunarstöðvum og skyldum vinnustöðum.

Bifvélavirki er lögverndað starfsheiti og bifvélavirkjun lögvernduð iðngrein.


Grunnur
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
 Þrep 4
 Ein.
Bókfærsla

BÓK2A05


5
Íslenska

ÍSL2A05


5
Enska

ENS2A05


5
Grunnteikning
GRT1A055
Hlífðargassuða

MAG2A05


5
Lífsleikni
LKN1A03
LKN1B02


  5
Logsuða
LSU1A05


  5
Plötuvinna
PLV1A055
Skyndihjálp

SKY2A01


1
Líkamsrækt
LÍL1A01
LÍL1B01
LÍL1C01BÓK
LÍL1D01


  4

24
21


45

 Sérgreinar Þrep 1
 Þrep 2
 Þrep 3
 Þrep 4
 Ein.
Aflrás - grunnur

BAF2A01


1
Aflrás - legur, drifliðir

BAF2C01


1
Aflrás - kúpling, gírkassar I

BAF2B01


1
Aflrás - drif


BAF3F01

1
Aflrás - sjálfvirkir gírkassar, vökvakerfi


BAF3E01

1
Aflrás - kúpling, gírkassar II


BAF3D01

1
Blendingsbifreiðar


BHR3F01

1
Eðlisfræði

EÐL2A03


3
Efnisfræði

BEB2A01


1
Hemlar - læsivörn


BHE3A01

1
Hemlar - grunnur

BHE2A01


1
Hemlar - þrýsiloftshemlar


BHE3B01

1
Hreyflar - diesel


BHR3C01

1
Hreyflar - bilanaleit


BHR3D01

1
Hreyflar - eldsneytisinnsprautun, kveikikerfi


BHR3A03

2
Hreyflar - grunnur

BHR2A01


1
Hreyflar - tölvustýringBHR4A01
1
Hreyflar - ventlar

BHR2B01


1
Hreyflar - viðgerðatækni


BHR3E01

1
Hreyflar - vélbúnaður

BHR2C01


1
Tjónamat og útreikningar


BTM3B01

1
Plast - greining, viðgerðir

BPL2A03


3
Rafeindatækni I

BRR2A01


1
Rafeindatækni II


BRR3A03

3
Rafeindatækni IIIBRR4A01
1
Rafbílar


BRA3C03

3
Raflagnateikning

BRA2B03


3
Rafmagn - bilanaleit


BRA3D03

3
Rafmagn - dísilhreyflar


BRA3E01

1
Rafmagn - hleðsla


BRA3B01

1
Rafmagn - ljósakerfi

BRA2D01


1
Rafmagnsfræði

BRA2A03


3
Rafsegulfræði


BRA3A03

3
Stýri,  fjöðrun - aflstýri


BSF3B01

1
Stýri, fjöðrun - framvagn

BSF2B01


1
Stýri, fjöðrun - grunnur

BSF2A01


1
Stýri, fjöðrun - hjólastilling


BSF3A01

1
Stýri, fjöðrun - loftfjöðrun


BSF3C01

1
Verkstæðisfræði I

BVX2A03


3
Verkstæðisfræði II

BVX2B01


1
Vetnisbifreiðar


BHR3B01

1
Vélateikning

BVT2B03


3
Vökvahemlar I

BHE2B01


1
Vökvahemlar II

BHE2C01


1
Ýmis búnaður og kerfi


BÝX3A01

1
Ýmis búnaður SRSBÝX4B01
1
   33 32 368

 Starfsþjálfun Þrep 1
 Þrep 2
 Þrep 3
 Þrep 4
Ein.
 Starfsþjálfun  VSN1A30  VSN2A30   VSN3A30   90

30
30
30

90

Hlutfall eininga á þrepum

 Þrep 1
 Þrep 2
 Þrep 3
 Þrep 4
 27%41%
31%
1%

2.1.2018