Námsframboð

 Innritun - umsóknir

Borgarholtsskóli

Skólinn býður upp á fjölbreytt nám, bæði bóklegt nám, iðn- og starfsnám og listnám.

Borgarholtsskóli býður upp á fjölbreyttar námsleiðir. Hægt er að velja um afreksíþróttasvið, bóknám, framhaldsskólabraut, sérnámsbraut, listnám, félagsvirkni- og uppeldissvið, málm- og véltæknibrautir og bíltæknibrautir. Einnig er boðið upp á dreifnám fyrir þá sem vilja stunda nám með vinnu. 

2.11.2021