Námsframboð

Ný og gömul áfangaheiti

Innritun - umsóknir

Borgarholtsskóli

Skólinn býður upp á fjölbreytt nám, bæði bóklegt nám, iðn- og starfsnám og listnám.

Listnám

Listnám veitir almenna menntun og áhersla er lögð á skapandi verkefnavinnu og tæknikunnáttu.

Grafísk hönnun
Kvikmyndagerð
Leiklist

Iðn- og starfsnám

Í málmiðngreinum blandast saman nútíma tölvu- og hátækni og hefðbundið handverk.

Blikksmíði
Rennismíði
Stálsmíði
Vélvirkjun

Námi á félagsvirkni- og uppeldissviði er ætlað að hlutverk að svara kröfum samfélagsins um almenna menntun og að búa nemendur undir sérhæfð störf. Félagsliðar
Félagsmála- og tómstundanám
Leikskólaliðar
Stuðningsfulltrúar

Í bíliðngreinum blandast saman nútíma tölvu- og hátækni og hefðbundið handverk. Bifreiðasmíði
Bifvélavirkjun
Bílamálun

Bóknám

Nám á bóknámsbrautum veitir nemendum víðtæka almenna menntun og undirbýr þá fyrir háskólanám.

Félags- og hugvísindabraut
Náttúrufræðibraut                      
Viðskipta- og frumkvöðlabraut

Nám á framhaldsskólabraut er undirbúningur fyrir þátttöku í lýðræðislegu samfélagi og áframhaldandi nám.

Framhaldsskólabraut

Sérnámsbraut er ætluð nemendum sem þurfa sérhæft einstaklingsmiðað nám sem mætir færni þeirra og áhuga. Sérnámsbraut

Afrekið

Afreksíþróttasvið er fyrir nemendur sem vilja stunda sína íþrótt með álagi afreksíþrótta samhlilða námi. Afrekið

 

7.6.2021