Námsframboð
Borgarholtsskóli
Skólinn býður upp á fjölbreytt nám, bæði bóklegt nám, iðn- og starfsnám og listnám.
Listnám
Listnám veitir almenna menntun og áhersla er lögð á skapandi verkefnavinnu og tæknikunnáttu.
Grafísk hönnun
Kvikmyndagerð
Leiklist
Iðn- og starfsnám
Í málmiðngreinum blandast saman nútíma tölvu- og hátækni og hefðbundið handverk.
Blikksmíði
Rennismíði
Stálsmíði
Vélvirkjun
Námi á félagsvirkni- og uppeldissviði er ætlað að hlutverk að svara kröfum samfélagsins um almenna menntun og að búa nemendur undir sérhæfð störf. Félagsliðar
Félagsmála- og tómstundanám
Leikskólaliðar
Stuðningsfulltrúar
Í bíliðngreinum blandast saman nútíma tölvu- og hátækni og hefðbundið handverk. Bifreiðasmíði
Bifvélavirkjun
Bílamálun
Bóknám
Nám á bóknámsbrautum veitir nemendum víðtæka almenna menntun og undirbýr þá fyrir háskólanám.
Félags- og hugvísindabraut
Náttúrufræðibraut
Viðskipta- og frumkvöðlabraut
Sérnámsbraut er ætluð nemendum sem þurfa sérhæft einstaklingsmiðað nám sem mætir færni þeirra og áhuga. Sérnámsbraut
Afrekið
5.3.2020