Líf í borgarholtsskóla

Viðskipta- og frumkvöðlabraut - afreksíþróttasvið

Á viðskipta- og frumkvöðlabraut fara saman haldgóð almenn menntun og áhersla á færni nemenda til að takast á við krefjandi háskólanám. Námið er skilgreint á þriðja hæfniþrepi og lýkur með stúdentsprófi. Á brautinni öðlast nemendur innsýn í heim verslunar og viðskipta og hentar námið því vel þeim sem hyggjast leggja stund á háskólanám á þeim sviðum. Áhersla er lögð á færni í stærðfræði og hagnýtingu hennar auk þess sem nemendur kynnast grunnþáttum í fjármálum, forritun, markaðsfræði og upplýsingatækni.

Nýsköpunar- og frumkvöðlafræði eru rauður þráður í náminu á brautinni. Í lokaverkefni nemenda hljóta þeir þjálfun í öllum þáttum nýsköpunar frá hugmyndavinnu og gerð viðskiptaáætlana til markaðssetningar og eftirfylgni.

Grunnur (99 einingar)

1. ár2. ár3. árEiningar
FagHaustVorHaustVorHaustVor99
DanskaDAN2A055
EnskaENS2A05ENS2B05ENS3A05*15
FélagsfræðiFÉL1A055
ÍslenskaÍSL2A05ÍSL2B05ÍSL3A05ÍSL3B0520
KynjafræðiKYN2A055
LífsleikniLKN1A03LKN1B025
NáttúrufræðiNÁT1A05NÁT2A05NÁT2B0515
Nýsköpun og frumkvöðlamenntNÝS2A02NÝS2B02NÝS3A059
SagaSAG2A05SAG2B0510
StærðfræðiSTÆ2A05STÆ2B0510

* Í stað ENS3A05 má taka aðra enskuáfanga á þriðja þrepi: ENS3B05, ENS3C05, ENS3D05, ENS3E05.

Kjarni afreksíþróttasviðs (30 einingar)

1. ár2. ár3. árEiningar
FagHaustVorHaustVorHaustVor30
AfreksíþróttasviðAFR1A05AFR1B05AFR2A05AFR2B05AFR3A05AFR3B0530

Kjarni viðskipta- og frumkvöðlabrautar (35 einingar)

1. ár2. ár3. árEiningar
FagHaustVorHaustVorHaustVor35
FjármálafræðiFJA2A055
ForritunFOR2A055
HagfræðiHAG2A055
Hagnýt miðlunHAM2A055
MarkaðsfræðiMAR2A055
StærðfræðiSTÆ3A05STÆ3B0510

Bundið pakkaval (20 einingar)

1. ár2. ár3. árEiningar
FagHaustVorHaustVorHaustVor20
FranskaFRA1A05FRA1B05FRA1C05FRA2A0520
ÞýskaÞÝS1A05ÞÝS1B05ÞÝS1C05ÞÝS2A0520

Kjörsvið viðskipta- og frumkvöðlabrautar (20 einingar)**

Nemendur velja kjörsvið í samræmi við þá braut sem þeir eru á. Hægt er að velja hvenær áfangar af kjörsviðum eru teknir, en gæta þarf þess að byrja ekki of seint á námstímanum að taka þá áfanga.

FagÁfangaheiti
StærðfræðiSTÆ3C05, STÆ3E05, STÆ3F05, STÆ3G05
BókfærslaBÓK2A05, BÓK2B05
ForritunFOR2B05, FOR3A05
HagfræðiHAG2B05, HAG2C05, HAG3A05
LögfræðiLÖG2A05
MarkaðsfræðiMAR2B05
SálfræðiSÁL2A05, SÁL3A05, SÁL3B05
Stefnumiðuð stjórnunSTJ2A05
TölfræðiSTÆ2C05, STÆ3D05
UpplýsingatækniUTN2A05, UTN2B05
ViðskiptafræðiFJÁ3A05
ViðskiptasiðfræðiSIÐ2A05

**Nemendum á afreksíþróttasviði er ráðlagt að kynna sér vel inntökuskilyrði viðtökuskóla (háskóla). Nauðsynlegt getur reynst að bæta við einingum/áföngum á kjörsviði í einstöku greinum til að uppfylla þau.

 

Uppfært: 10/02/2023