Bifvélavirkjun - ný námskrá
Þessi vefsíða er birt með fyrirvara um breytingar þar sem námskráin er enn í vinnslu.
Í bíliðngreinum blandast saman nútíma tölvu- og hátækni og hefðbundið handverk. Fagmenn í greinunum vinna fjölbreytt störf m.a. við viðgerðir, viðhald og nýsmíði bifreiða og vinnuvéla af öllu tagi.
Bifvélavirkjar starfa við eftirlit, viðgerðir og/eða viðhald hvers kyns vélknúinna ökutækja. Þeir starfa á bifreiðaverkstæðum, skoðunarstöðvum og skyldum vinnustöðum.
Bifvélavirki er lögverndað starfsheiti og bifvélavirkjun lögvernduð iðngrein.
Nemendur geta útskrifast að loknu starfsnámi eða að loknu starfsnámi og stúdentsprófi. Þeir áfangar sem bætast við upp í stúdentsprófið eru neðst á síðunni og feitletraðir.
Grunnur
Fag | Áfangaheiti |
---|---|
Bílgreinar |
BÍL1A01 |
Grunnteikning |
GRT1A05 |
Enska |
ENS1A05* ENS2C05 |
Efnisfræði málmiðn. |
EFM1A05 |
Hlífðargassuða |
MAG2A05 |
Iðnreikningur |
IRM1A05** IRM2A05 |
Íslenska |
ÍSL1A05* ÍSL2A05 |
Íþróttir |
LÍL1A01 LÍL1B01 |
Kynjafræði |
KYN2A05 |
Lífsleikni |
LKN1A03 LKN1B02 |
Plötuvinna | PLV1A05 |
TIG-suða | TIG2A05 |
**Nemendur með A, B eða hærra en 7.0 í grunnskólaeinkunn í stærðfræði eða hafa
lokið STÆ1A05 þurfa ekki að taka þennan áfanga.
Sérgreinar
2. ár | 3. ár | |||
---|---|---|---|---|
Fag | 3. önn |
4. önn |
5. önn |
6. önn |
Bilanagreining brunahreyfla |
HRE4A05 | |||
Drifbúnaður |
|
GKD2B05 |
||
Gírkassar og kúplingar |
GKK2A05 |
|||
Íþróttir *** |
||||
Miðstöð og loftfrískunarkerfi |
BYM3A05 |
|||
Raf- og blendingsbifreiðar |
RBB3C05 |
|||
Rafbúnaður |
RAB2B05 |
|||
Rafmagn - bilanagreining rafbúnaðar |
RAB4A05 |
|||
Rafmagn - rafeindatækni |
RAB3C05 |
|||
Rafmagn - ræsi- og hleðslukerfi |
RAB3A05 |
|||
Rafmagn - ýmiss rafbúnaður |
RAB3B05 |
|||
Rafmagnsfræði og mælingar |
RAB2A05 |
|||
Rekstrartækni og gæðastjórnun |
ROG2A03 | |||
Sjálf- og beinskiptir gírkassar |
SBG3A05 | |||
Skyndihjálp |
SKY2A01 |
|||
Stjórnbúnaður brunahreyfla |
HRE3B05 |
|||
Undirvagn - fjöðrunarbúnaður |
UFB2A05 |
|||
Undirvagn - hemlabúnaður |
UHÞ2A05 |
|||
Undirvagn - rafræn hemlastjórnun |
URH3A05 |
|||
Undirvagn - stýrisbúnaður |
UST2A05 |
|||
Uppbygging og virkni hreyfla |
HRE2A05 |
|||
Verkstæðisfræði bifvélavikja |
VSF2A05 |
|
|
|
Vélarskoðun og viðgerðir brunahreyfla |
HRE3A05 | |||
Þjónusta og ástandsskoðanir |
ÞJÁ2A05 |
|
***Nemendur þurfa að taka tvær einingar í íþróttum til viðbótar við þær sem eru í kjarna. Nemendur geta valið á milli eftirfarandi áfanga: RÆK1A01 - ræktin, JÓG1A01 - jóga, KÖR1A01 - körfubolti, FÓT1A01 - fótbolti og ÚTI1A01 - útivist. Velja má hvern þessara áfanga oftar en einu sinni og velja má fleiri en einn áfanga á önn.
Starfsþjálfun
Fag | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | Þrep 4 |
---|---|---|---|---|
Starfsþjálfun | VSN1A | VSN2A | VSN3A | |
Nemendur sem ætla að útskrifast með viðbótarnám til stúdentsprófs þurfa að taka eftirfarandi:
Kjarni
Nemendur þurfa að taka alla áfangana í kjarna.
Fag | Áfangi |
---|---|
Danska | DAN2A05 |
Enska | ENS2B05 |
Íslenska | ÍSL2B05, ÍSL3A05, ÍSL3B05 |
Stærðfræði | STÆ2A05, STÆ2C05 |
Bundið áfangaval
Nemendur velja 5 ein í ensku og/eða stærðfræði.
Nemendur velja annað hvort félagsfræði, náttúrufræði eða sögu sem viðbót (5 ein.).
Fag | Áfangi |
---|---|
Enska | ENS3A05, ENS3B05, ENS3C05, ENS3D05, ENS3E05 |
Stærðfræði | STÆ3A05, STÆ3B05, STÆ3C05 |
Félagsfræði | FÉL1A05 |
Náttúrufræði | NÁT1A05 |
Saga | SAG2A05 |
Frjálst val
Nemendur nýta frjálst val til þess að fylla upp í þær 200 ein sem þarf til stúdentsprófs. Athugið að einingar á 1. þrepi mega að hámarki vera 66, einingar á 2. þrepi mega að hámarki vera 100 og einingar á 3. þrepi þurfa að vera að lágmarki 34.
22.12.2022