Bifvélavirkjun - ný námskrá

Þessi vefsíða er birt með fyrirvara um breytingar þar sem námskráin er enn í vinnslu.

Í bíliðngreinum blandast saman nútíma tölvu- og hátækni og hefðbundið handverk. Fagmenn í greinunum vinna fjölbreytt störf m.a. við viðgerðir, viðhald og nýsmíði bifreiða og vinnuvéla af öllu tagi.

Bifvélavirkjar starfa við eftirlit, viðgerðir og/eða viðhald hvers kyns vélknúinna ökutækja. Þeir starfa á bifreiðaverkstæðum, skoðunarstöðvum og skyldum vinnustöðum.

Bifvélavirki er lögverndað starfsheiti og bifvélavirkjun lögvernduð iðngrein.

Nemendur geta útskrifast að loknu starfsnámi eða að loknu starfsnámi og stúdentsprófi. Þeir áfangar sem bætast við upp í stúdentsprófið eru neðst á síðunni og feitletraðir.

GrunnurFag Áfangaheiti
Bílgreinar
BÍL1A01
Grunnteikning
GRT1A05
Enska
ENS1A05*
ENS2C05
Efnisfræði málmiðn.
EFM1A05
Hlífðargassuða
MAG2A05
Iðnreikningur
IRM1A05**
IRM2A05
Íslenska
ÍSL1A05*
ÍSL2A05
Íþróttir
LÍL1A01
LÍL1B01
Kynjafræði
KYN2A05
Lífsleikni
LKN1A03
LKN1B02
Plötuvinna PLV1A05
TIG-suða TIG2A05
*Nemendur með A, B eða hærra en 7,0 í grunnskólaeinkunn þurfa ekki að taka þennan áfanga.

**Nemendur með A, B eða hærra en 7.0 í grunnskólaeinkunn í stærðfræði eða hafa lokið STÆ1A05 þurfa ekki að taka þennan áfanga.

Sérgreinar


2. ár 3. ár
Fag 3. önn
4. önn
5. önn
6. önn
Bilanagreining brunahreyfla
       HRE4A05
Drifbúnaður
 
GKD2B05
   
Gírkassar og kúplingar
GKK2A05
     
Íþróttir ***
       
Miðstöð og loftfrískunarkerfi
      BYM3A05
Raf- og blendingsbifreiðar
      RBB3C05
Rafbúnaður
  RAB2B05
   
Rafmagn - bilanagreining rafbúnaðar
      RAB4A05
Rafmagn - rafeindatækni
    RAB3C05
 
Rafmagn - ræsi- og hleðslukerfi
    RAB3A05
 
Rafmagn - ýmiss rafbúnaður
      RAB3B05
Rafmagnsfræði og mælingar
RAB2A05
     
Rekstrartækni og gæðastjórnun
       ROG2A03
Sjálf- og beinskiptir gírkassar
        SBG3A05
Skyndihjálp
    SKY2A01
 
Stjórnbúnaður brunahreyfla
    HRE3B05
 
Undirvagn - fjöðrunarbúnaður
  UFB2A05
   
Undirvagn - hemlabúnaður
UHÞ2A05  
     
Undirvagn - rafræn hemlastjórnun
    URH3A05
 
Undirvagn - stýrisbúnaður
  UST2A05
   
Uppbygging og virkni hreyfla
HRE2A05
     
Verkstæðisfræði bifvélavikja
VSF2A05Vélarskoðun og viðgerðir brunahreyfla
    HRE3A05  
Þjónusta og ástandsskoðanir

ÞJÁ2A05***Nemendur þurfa að taka tvær einingar í íþróttum til viðbótar við þær sem eru í kjarna. Nemendur geta valið á milli eftirfarandi áfanga: RÆK1A01 - ræktin, JÓG1A01 - jóga, KÖR1A01 - körfubolti, FÓT1A01 - fótbolti og ÚTI1A01 - útivist. Velja má hvern þessara áfanga oftar en einu sinni og velja má fleiri en einn áfanga á önn.

Starfsþjálfun

Fag Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4
Starfsþjálfun VSN1A VSN2A VSN3A

Nemendur sem ætla að útskrifast með viðbótarnám til stúdentsprófs þurfa að taka eftirfarandi:

Kjarni

Nemendur þurfa að taka alla áfangana í kjarna.

Fag Áfangi
Danska
DAN2A05
Enska
ENS2B05
Íslenska
ÍSL2B05 ÍSL3A05, ÍSL3B05
Stærðfræði
STÆ2A05, STÆ2C05

Bundið áfangaval

Nemendur velja 5 ein í ensku og/eða stærðfræði.
Nemendur velja annað hvort félagsfræði, náttúrufræði eða sögu sem viðbót (5 ein.).

Fag Áfangi
Enska
ENS3A05, ENS3B05, ENS3C05, ENS3D05, ENS3E05
Stærðfræði
STÆ3A05, STÆ3B05, STÆ3C05
Félagsfræði
FÉL1A05
Náttúrufræði
NÁT1A05
Saga
SAG2A05

Frjálst val

Nemendur nýta frjálst val til þess að fylla upp í þær 200 ein sem þarf til stúdentsprófs. Athugið að einingar á 1. þrepi mega að hámarki vera 66, einingar á 2. þrepi mega að hámarki vera 100 og einingar á 3. þrepi þurfa að vera að lágmarki 34.

22.12.2022