Bifreiðasmíði - ný námskrá

Þessi vefsíða er birt með fyrirvara um breytingar þar sem námskráin er enn í vinnslu.

Í bíliðngreinum blandast saman nútíma tölvu- og hátækni og hefðbundið handverk. Fagmenn í greinunum vinna fjölbreytt störf m.a. við viðgerðir, viðhald og nýsmíði bifreiða og vinnuvéla af öllu tagi.

Bifreiðasmiðir starfa við réttingar, smíðar og breytingar á burðarvirki og yfirbyggingu ökutækja. Vinnustaðir þeirra eru réttingar-, málningar- og bifreiðaverkstæði.

Bifreiðasmiður er lögverndað starfsheiti og bifreiðasmíði lögvernduð iðngrein.

Hægt er að velja tvær leiðir til lokaprófs, annað hvort sem starfsnám og/eða til stúdentsprófs. Þeir áfangar sem bætast við upp í stúdentsprófið eru neðst á síðunni og feitletraðir.

Grunnur


1. ár
Fag1. önn
2. önn
Bílgreinar
BÍL1A03

Grunnteikning
GRT1A05

Enska
ENS2C05

Eðlisfræði

EÐL1A03
Efnisfræði málmiðn.

EFM1A05
Hlífðargassuða
MAG2A05

Iðnreikningur
IRM1A05 **

Íslenska
   ÍSL1A05 *
ÍSL2A05
Íþróttir
RÆK1A01 RÆK1A01
Kynjafræði

KYN2A05
Lífsleikni LKN1A03
LKN1B02
Plötuvinna PLV1A05

TIG-suða
TIG2A05
*Nemendur með A, B eða hærra en 7,0 í grunnskólaeinkunn þurfa ekki að taka þennan áfanga.

**Nemendur með A, B eða hærra en 7.0 í grunnskólaeinkunn í stærðfræði eða hafa lokið STÆ1A05 þurfa ekki að taka þennan áfanga.

Sérgreinar


2. ár 3. ár
Fag 3. önn
4. önn
5. önn
6. önn
Ál - vinnuaðferðir og rétting
      ÁVR2A03
Hemlar - bifreiðasmíði
    HEB2A03  
Hjólabúnaður
HJÓ2A05
     
Íþróttir***
       
Límdar og hnoðaðar samsetningar
    LHS3A03
 
Lokaverkefni
      LVS3A05
Málmsuða 1 - bifreiðasmíði
MÁS1A03Málmsuða og samsetning

MÁS2B05
   
Plast - viðgerð og smíði
 
PVS2A05
   
Rafbúnaður - bifreiðasmíði
  RBB2A05
   
Rekstrartækni og gæðastjórnun
       ROG2A03
Rétting og fylling
REF1A03
     
Rétting og mæling burðarvirkis
  RMB3A05
   
Rétting og skeyting - burðavirki
      RSB3B05
Rétting og skeyting ytra byrðis
    RSY3A05
 
Rétting ytra byrðis
    RYB2A05  
Samsetning og frágangur
    SAF2A03
 
Skyndihjálp
    SKY2A01    
Sundur og saman - frágangur
SUS1A03
     
Tjónamat
   TJM2A03    
Tjónamat og tilboðsgerð
       TJM2B03
Verkstæðisfræði-bifreiðasmíði
VFS2A01Vinnuaðferðir og teikning
 VIT2A03  VIT3B03  VIT3C05  
Vinnuaðgerðir og verkefnahefti
      VAV3A05
Yfirbygging og aðferðir
YBA2A05Öryggisbúnaðr (ADAS)
       ÖYB2A03

***Nemendur þurfa að taka tvær einingar í íþróttum til viðbótar við þær sem eru í kjarna. Nemendur geta valið á milli eftirfarandi áfanga: RÆK1A01 - ræktin, JÓG1A01 - jóga, KÖR1A01 - körfubolti, FÓT1A01 - fótbolti og ÚTI1A01 - útivist. Velja má hvern þessara áfanga oftar en einu sinni og velja má fleiri en einn áfanga á önn.

Starfsþjálfun

Fag Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4
Starfsþjálfun VSN1A VSN2A VSN3A

Nemendur sem ætla að útskrifast með viðbótarnám til stúdentsprófs þurfa að taka eftirfarandi:

Kjarni

Nemendur þurfa að taka alla áfangana í kjarna.

Fag Áfangi
Danska
DAN2A05
Enska
ENS2B05
Íslenska
ÍSL2B05 , ÍSL3A05, ÍSL3B05
Stærðfræði
STÆ2A05, STÆ2C05

Bundið áfangaval

Nemendur velja 5 ein í ensku og/eða stærðfræði.
Nemendur velja annað hvort félagsfræði, náttúrufræði eða sögu sem viðbót (5 ein.).

Fag Áfangi
Enska
ENS3A05, ENS3B05
Stærðfræði
STÆ3A05 , STÆ3B05 , STÆ3C05
Félagsfræði
FÉL1A05
Náttúrufræði
NÁT1A05
Saga
SAG2A05

Frjálst val

Nemendur nýta frjálst val til þess að fylla upp í þær 200 ein sem þarf til stúdentsprófs. Athugið að einingar á 1. þrepi mega að hámarki vera 66, einingar á 2. þrepi mega að hámarki vera 100 og einingar á 3. þrepi þurfa að vera að lágmarki 34.

11.11.2021