Landsliðsstyrkur

Nemendur sem hafa verið valdir til þátttöku í landsliðsverkefnum erlendis á vegum sérsambanda ÍSÍ eða sambærilegra erlendra sérsambanda geta sótt um styrk. Landsliðsstyrkirnir voru fyrst afhentir haustið 2014.

Reglur afreksíþróttasviðs um veitingu landsliðsstyrks


Landsliðsstyrkur afreksíþróttasviðs Borgarholtsskóla er veittur tvisvar á ári þeim nemendum sem uppfylla neðangreind skilyrði.

 1. Nemandi hefur áunnið sér styrk með því að hafa verið valin/-n til þátttöku í landsliðsverkefnum erlendis á vegum sérsambanda ÍSÍ eða sambærilegra erlendra sérsambanda. Styrkþegar skulu stunda nám við Borgarholtsskóla og vera skráðir í afreksíþróttasviðsáfanga á þeirri önn sem landsliðsverkefnið fer fram. Skilyrði til að hljóta styrk er að nemandi hafi uppfyllt samning sinn við afreksíþróttasviðið að fullu.
 2. Styrktímabil skiptast sem hér segir:
  a) Vegna vorannar – afhending styrkja fer fram í maí.
  b) Vegna haustannar – afhending styrkja fer fram í janúar.
 3. Til að koma til greina sem styrkþegi skal nemandi skila inn eftirfarandi gögnum:
  a) Staðfestingu á vali í landsliðshóp.
  b) Afriti af flugmiða.
  Skil á umsókn fer fram rafrænt á sérstöku eyðublaði.
 4. Einungis er veittur einn styrkur á hvern nemanda á önn, þótt nemandi hafi tekið þátt í fleiri verkefnum sem uppfylla ofangreind skilyrði.

Upphæð styrks getur numið allt að kr. 25.000,-.
Samanlögð hámarksupphæð styrkja á hverri önn er kr. 500.000,-

Landsliðsstyrkþegar frá upphafi

Skarphéðinn Hjaltason, ásamt Sveini Þorgeirssyni verkefnisstjóra og syni hans.Landsliðsstyrkir afhentir fyrir skólaárið 2021-2022. Skarphéðinn Hjaltason ásamt Sveini Þorgeirssyni verkefnisstjóri og syni hans. Aðrir sem fengu styrki gátu ekki verið viðstaddir en það voru Böðvar Bragi Pálsson, Elín Boama Darkoh Alexdóttir, Gunnlaugur Þorsteinsson, Samuel Josh Manzanillo Ramos, Valdís Unnur Einarsdóttir.

Landsliðsstyrkur fyrir haustið 2020Frá 13. afhendingu landsliðsstyrks fyrir haustið 2020. Dagbjartur Sigurbrandsson golfari fékk styrk. Landsliðsverkefni voru óvenjufá þetta haustið vegna heimsfaraldurs.

Rafræn afhending landsliðsstyrks vorið 2020Frá rafrænni afhendingu landsliðsstyrks fyrir vorið 2020 (12. skiptið). Frá vinstri, Elín (íshokkí), Brynjólfur og Ragna (sund), Valdís (blak) og Þórður (karate).

 Afreksnemendur fá landsliðsstyrk

Frá 11. afhendingu landsliðsstyrk fyrir haustmisseri 2019. Frá vinstri, Sveinn verkefnisstjóri, Brynjólfur (sund), Jóhann Árni (fótbolti), Þórður Jökull (karate), Sigvaldi (blak), Ragna (sund) Bergrún (frjálsar íþróttir), Samuel (karate), Böðvar (golf), Gestur (borðtennis). Á myndina vantar Elínu (íshokkí), Valdísi (blak), Dagbjart (golf), Þórð (fótbolta) og Benedikt Gunnar (handbolti).

Afreksnemendur taka á móti landsliðsstyrkFrá 10. afhendingu landsliðsstyrks í Borgarholtsskóla fyrir vor 2019. Efri röð frá vinstri, Sveinn verkefnisstjóri, Ragna, Brynjólfur, Stígur, Goði og Ásta. Neðri röð frá vinstri; Benedikt Gunnar, Dagbjartur og Þórður Jökull. Á myndina vantar Daníel Sverri, Magnús Gauta, Steindór Mána, Þorgils og Kristófer Karl.

Frá afhendingu landsliðsstyrks fyrir haustið 2018Frá 9. afhendingu landsliðsstyrks afreksíþróttasviðs Borgarholtsskóla fyrir haust 2018. Efri röð frá vinstri; Ásta aðstoðarskólameistari, Jónína, Þorleifur, Goði, Hafsteinn Óli, Arnar (handbolti), Brynjólfur (sund), Þórður (karate), Kristófer og Dagbjartur (golf) og Sveinn verkefnisstjóri. Neðri röð frá vinstri; Sigvaldi (blak), Arnór (handbolti) Bergrún (frjálsar), Þórunn (borðtennis), Ragna (sund), Helga (frjálsar) og Axel (handbolti). Á myndina vantar Magnús Gauta (borðtennis).

Landsliðsstyrkir afhentir í maí 2018Frá 8. afhendinglandsliðsstyrks í Borgarholtsskóla 17. maí 2018. Efri röð frá vinstri, Daníel Sverrir, Viktor Gísli, Goði Ingvar, Ómar Castaldo, Arnór Snær, Daníel Freyr, Arnar Máni, Hafsteinn Óli, Viktor Andri og aðstoðarskólameistari Ásta Laufey. Neðri röð frá vinstri; Valgeir Lunddal, Jóhann Árni, Magnús Gauti, Ellert Kristján, Steindór Máni, Brynjólfur Óli, Jón Albert og Sveinn verkefnisstjóri afreksíþróttasviðs. Á myndina vantar Bergrúnu Ósk Aðalsteinsdóttur.

Landsliðsstyrkir afhentir í janúar 2018Frá 7. afhendingu landsliðsstyrks fyrir haust 2017. Efri röð frá vinstri. Sveinn verkefnisstjóri, Bjarni stofnandi sviðsins, Tumi Steinn, Arnar Máni, Hafsteinn Óli, Daníel Freyr, Arnór Snær, Goði Ingvar, Kolbeinn Tómas, Björgvin Franz, Sigurjón Daði og Ásta Laufey aðstoðarskólameistari. Neðri röð frá vinstri: Brynjólfur Óli, Ragna Sigríður, Bryndís, Jón Albert, Magnús Gauti, Ómar Castaldo, Jóhann Árni. Á myndina vantar Þorleif, Andreu og Bergrúnu Ósk.

Landsliðsstyrkir til nemenda á afreksíþróttasviði vor 2017Frá 6. afhendingu landsliðsstyrks fyrir vor 2017. Efri röð frá vinstri. Sveinn, Ingi Bogi, Ársæll, Tumi, Arnór, Goði, Sara, Arnar, Sara Dögg, Óli, Sara Margrét, Daníel, Andrea. Neðri röð frá vinstri, Jón Albert, Sigríður, Hjalti, Bryndís og Berglind.

Landsliðsstyrkur afreksíþróttasviðs afhentur í janúar 20175. afhending landsliðsstyrks haust 2016. Frá vinstri, efri röð. Ársæll skólameistari, Arnar Máni, Daníel Freyr, Tumi Steinn, Hafsteinn Óli, Jón Bald, Andrea J., Sveinn verkefnisstjóri. Frá hægri neðri röð; Bryndís B., Berglind B., Sara Margrét, Arnór Snær, Hjalti J., Elvar Snær. Á myndina vantar Goða Ingvar, Theu Imani og Arnar Geir.

Afreksnemendur fá styrk fyrir þátttöku í landsliðsverkefnum á vorönn 20164. afhending landsliðsstyrks vor 2016. Efri röð frá vinstri, Sveinn, Donni, Hulda, Helgi og Ingi Bogi. Neðri röð frá vinstri. Elvar Snær, Hjalti Jó, Thea Imani og Bryndís.

Afreksnemendur fá styrk fyrir þátttöku í landsliðsverkefnum á haustönn 20153. afhending styrksins, haust 2015. Á myndinni má sjá, efri röð frá vinstri; Svein Þorgeirsson verkefnisstjóra, Ástríði Glódísi, Theu Imani, Berglindi, Andreu og Bryndísi skólameistara. Í neðri röð frá vinstri er Hulda Hrund, Helgi, Hjalti og Úlfur Gunnar. Á myndina vantar Kristján Örn Kristjánsson, Svein Aron Gudjohnsen og Bryndísi Bolladóttur.

Landsliðsstyrkur veittur vorið 20152. afhending landsliðsstyrks, vor 2015. Frá vinstri. Ingi Bogi aðstoðarskólameistari, Elvar Snær Ólafsson íshokkí, Edmunds Induss íshokkí, Gabríel Camilo íshokkí, Andrea Jacobsen handbolta, Thea Imani Sturludóttir handbolta, Kristján Örn Kristjánsson handbolta. Sveinn Þorgeirsson verkefnisstjóri. Neðri röð frá vinstri; Hulda Dagsdóttir handbolta, Hulda Hrund Arnarsdóttir fótbolta, Jasmín Erla Óskarsdóttir fótbolta, Helena Ósk Kristjánsdóttir handbolta.

Nemendur af afrekssviði - landsliðsstyrkur

1. afhending landsliðsstyrks, haust 2014. Frá vinstri. Sveinn Þorgeirsson verkefnisstjóri, Úlfur Gunnar Kjartansson handbolta, Hulda Hrund Arnarsdóttir fótbolta, Elvar Snær Ólafsson íshokkí, Jasmín Erla Óskarsdóttir fótbolta, Ásmundur, Andrea Jacobsen handbolta, Kristján Örn Kristjánsson handbolta. Á myndina vantar Aron Knútsson.

10.6.2022