Áfangar og námsáætlanir

ITM213

Áfangalýsing

Áfangi Heiti Nánara áfangaheiti
ITM213

Lýsing

Verkefnið er að kynnast Inventor frekar, vinna með málsetningar, málvik, vinnslutákn, suðutákn og frágang teikninga til prentunar. Kynnast gerð teikninga fyrir plötuvinnu. Teikna samsetta hluti og tryggja samsetningu og virkni þeirra án árekstra á milli einstakra íhluta.

Áfanginn er símatsáfangi.

Einkunnagjöf byggir á virkni nemenda í tímum og skilaverkefnum. Meðaleinkunn úr skilaverkefnum þarf að vera að lámarki 5 til að ljúka áfanganum. Ef nemandi skilar ekki verkefnum innan tilskilins skilafrests, er gefin einkunnin 0. Ekki er lokapróf í áfanganum. Ekki er leyft að taka lotupróf nema á auglýstum próftíma nema með leyfi kennarans.

Námsáætlun