Áfangar og námsáætlanir

MHS304

Áfangalýsing

Áfangi Heiti Nánara áfangaheiti
MHS304 Sögulegt, sálfræðilegt, merkingarfræðilegt, heimspekilegt og félagslegt samhengi myndmiðla í samfélaginu

Margmiðlunarfræði

Markmið

Námsfyrirkomulag

Í áfanganum rannsaka nemendur fjölmiðlaástand samtíma síns. Þeir fjalla um fjölmiðlaheiminn út frá fjölbreyttu sjónarhorni, út frá félagsfræði, siðfræði, táknfræði, stjórnmálafræði.

Námsáætlun