Áfangar og námsáætlanir

LYF113

Áfangalýsing

Áfangi Heiti Nánara áfangaheiti
LYF113 Lyfjafræði félagsliða

Markmið

Fjallað verður almennt um lyf og þau hugtök sem notuð eru í lyfjafræði, áhrif lyfja á líkamann, frásog skammtastærðir, meðhöndlun lyfja og aukaverkanir. Tekin verða fyrir ýmis vandamál og siðferðisleg álitamál sem koma til greina við lyfjagjöf sjúklingahópa aldraðra og fatlaðra. Geðlyf eru sérstaklega tekin fyrir.
Kennsluform er aðallega í formi þátttöku- og nemendafyrirlestra, auk þess vinna nemendur mikið af einstaklings- og hópverkefnum. Lagt er mikið upp úr leitarnámi þar sem nemendur safna gögnum sem tengjast viðfangsefninu sem er til umfjöllunar og þau kynnt.

Námsmat

Námsmat felst í verkefnavinnu, ritgerð, skyndiprófi og lokaprófi

Námsáætlun