Áfangar og námsáætlanir

ENS463

Áfangalýsing

Áfangi Heiti Nánara áfangaheiti
ENS463 Enska (áður ENS373)

Fagenska

Kennsla

Undanfari

6 einingar í ensku. 

Æskileg námsönn

VOR

Námsfyrirkomulag

Frábær áfangi fyrir þá sem hafa ákveðið hvað þeir vilja læra í framtíðinni eða hafa brennandi áhuga á einhverju sérstöku fagi. Mjög einstaklingsmiðaður áfangi þar sem nemendur vinna sjálfstætt að greinum og fyrirlestrum tengdu sínu sérsviði. Mjög góður undirbúningur fyrir áframhaldandi nám í háskólum og annars staðar.

Námsmat

Námsáætlun