Áfangar og námsáætlanir

ÍÞR501

Áfangalýsing

Áfangi Heiti Nánara áfangaheiti
ÍÞR501 Íþróttir

Líkams- og heilsurækt

Markmið

Að nemandi
• taki þátt í fjölbreyttri líkams- og heilsurækt til eflingar þoli, krafti og liðleika.
• fái ánægjulega upplifun af ástundun líkams- og heilsuræktar.
• kynnist mismunandi aðferðum til líkamsræktar í fjölbreyttu umhverfi.

Námsfyrirkomulag

Megin viðfangsefni áfangans er fjölbreytt líkamsrækt þar sem áhersla er lögð á kraft- og þolæfingar. Áfanginn inniheldur mismunandi kynningarþætti, s.s. sund, veggjatennis, knattspyrnu, útivist, fjallgöngu og þjálfun á líkamsræktarstöð.

Námsáætlun