Áfangar og námsáætlanir

ÖLD103

Áfangalýsing

Áfangi Heiti Nánara áfangaheiti
ÖLD103 Öldrunarferli

Kennsla

Markmið

Að nemandi
• geti skilgreint hugtakið öldrun
• kynni sér fræðigreinina öldrunarfræði
• geti gert grein fyrir eðlilegu öldrunarferli
• þekki helstu andlegu breytingar sem fylgja öldrun
• þekki áhrif félagslegra átta eins og missi, einmanaleika, starfslok, breytingu á fjárhag, breytingu varðandi húsnæðismál
• kunni skil á hverning aldur hefur áhrif á hugarstarfsemi, skapgerð, heilsu og félagsleg hlutverk einstaklinga
• kynnist persónuleikasálfræði öldrunar
• geti metið og rætt á faglegan hátt um þau álitamál sem tengjast meðferð við lífslok

Námsfyrirkomulag

Farið er í hugmyndafræði öldrunarfræði og öldrunarferlis. Fjallað er um missi, einmanaleika, stoðkerfi, skert minni, hægari hugsun og ónæmiskerfi.
Kennsla fer fram í formi fyrirlestra kennara, hóp- og paraverkefnum í kennslustundum og utan þeirra, einstaklingsverkefnum, nemendafyrirlestrum, myndböndum og heimsóknum á stofnanir.

Námsmat

Námsáætlun