Áfangar og námsáætlanir

SAG313

Áfangalýsing

Áfangi Heiti Nánara áfangaheiti
SAG313 Saga

Tuttugasta öldin

Námsfyrirkomulag

Uppistaða þessa áfanga er 20. öldin. Megináherslan er á fyrri heimsstyrjöldina, millistríðsárin, kalda stríðið og líðandi stund í víðu samhengi. Byggist að stórum hluta á verkefnavinnu nemenda.

Námsáætlun