Áfangar og námsáætlanir

SAG303

Áfangalýsing

Áfangi Heiti Nánara áfangaheiti
SAG303 Saga

Menningarsaga

Námsfyrirkomulag

Valin eru tímabil og svið til fjölþættrar menningarlegrar könnunar. Má þar t.d. nefna grísk klassík, Rómarmenning, endurreisnin, nútímalist og tíðarandi. Fleiri efnisþættir og markmið koma til greina eftir áhugamálum og kunnáttu. Kennsluaðferðir byggjast að miklu leyti á verkefnavinnu nemenda.

Námsáætlun