Áfangar og námsáætlanir

SAG203

Áfangalýsing

Áfangi Heiti Nánara áfangaheiti
SAG203 Saga

Íslands- og mannkynssaga frá 1750 til líðandi stundar

Markmið

  • Að nemendur
  • þekki hvernig nútímasamfélag hefur verið að þróast undanfarnar tvær aldir
  • geri sér grein fyrir helstu átökum, stríðum og stjórnmálaátökum frá 1789 til dagsins í dag
  • átti sig á hvernig mismunandi heimshlutar hafi breyst og andstæðum milli ríkra og fátækra þjóða
  • þekki hvernig Ísland hefur breyst úr bændasamfélagi í velferðarþjóðfélag

Námsfyrirkomulag

Í þessum áfanga er einkum lögð áhersla á að skýra uppruna nútímaumhverfis okkar og heimsmynd samtímans. Meðal þátta sem fjallað er um er íslenska bændasamfélagið, sjálfstæðisbaráttan, þjóðfélags- og atvinnubreytingar á 20. öld , heimsstyrjaldirnar, kalda stríðið og stjórnmálaátök.

Námsáætlun