Áfangar og námsáætlanir

REK102

Áfangalýsing

Áfangi Heiti Nánara áfangaheiti
REK102 Rekstrarhagfræði

Markmið

Nemendur læri rekstrarhagfræði sem nýtist í rekstri lítilla fyrirtækja.

Námsfyrirkomulag

Markmið áfangans er að nemendur öðlist þekkingu á uppbyggingu og skipulagi fyrirtækja og stofnana og hvernig þau nái best markmiðum sínum. Meðal annars er farið yfir markmiðssetningu, vinnu- og framleiðslukerfi, skipurit fyrirtækja, fjárhag, fjármögnun og rekstraráætlanir.

Námsmat

Námsmat samanstendur af tveimur skyndiprófum (15% hvort), lokaprófi (60%) og kennaraeinkunn (10%).

Námsáætlun