Áfangar og námsáætlanir

ENS433

Áfangalýsing

Áfangi Heiti Nánara áfangaheiti
ENS433 Enska (áður ENS703)

Markmið

Stefnt er að því að nemendur
• geti gert grein fyrir viðfangsefnum sínum á lipurri og hnökralausri ensku
• geti kafað dýpra ofan í viðkomandi viðfangsefni og leitað fanga víðar en áður
• sýni meira sjálfstæði í vinnubrögðum og geti dregið eigin ályktanir

Námsfyrirkomulag

Í þessum áfanga er lögð áhersla á auknar kröfur um sjálfstæð vinnubrögð nemandans. Áfanginn er breytilegur frá ári til árs. Unnið er á fjölbreyttan hátt í áfanganum, s.s. skapandi skrif, bækur og kvikmyndir, bókmenntatímabil, verk eftir ákveðna höfunda, daglegt mál, útgáfa tímarits, gerð myndbanda, tónlist o.fl. Ekkert lokapróf er í áfanganum en námsmat byggist á símati í formi dagbókarskila, ýmissa verkefna og prófa á önninni.

Námsmat

Námsáætlun