Áfangar og námsáætlanir

ENS193F

Áfangalýsing

Áfangi Heiti Nánara áfangaheiti
ENS193F Enska

Framhaldsskólabraut

 

Markmið

Stefnt skal að því að nemendur
• hafi fengið alhliða undirstöðu í ensku með lestri, hlustun, ritun og umræðum
• sé í stakk búinn að takast á við einingabært framhaldsskólanám

Námsfyrirkomulag

Almenn námsbraut II er heilsárs nám og nefnist ENS 192F á haust önn og ENS 292F á vorönn. Hvorri önn er skipt í tvær tarnir og lýkur hverri törn með prófi. Í áfanganum er áhersla er lögð á að þjálfa undirstöðuatriði enskrar tungu, málfræði, lestur, orðaforða, ritun og hlustun. Kennslan fer fram á ensku að svo miklu leyti sem mögulegt er þannig að nemendur þjálfast bæði í að tala og skilja málið

Námsmat

Námsáætlun