Áfangar og námsáætlanir

BÓK203

Áfangalýsing

Áfangi Heiti Nánara áfangaheiti
BÓK203 Bókfærsla

Undanfari nánar

BÓK 103 og UTN 103

Markmið

Stefnt skal að því að nemenandi
• kunni á Navision Attain tölvubókhaldsforritið.

Námsfyrirkomulag

Tölvubókhald. Nemendum læra að nota bókhaldsforrit fyrir tölvur. Þeir læra uppsetningu bókhaldslykla, færslu bókunarbeiðna fyrir fjárhagsbókhald, uppsetningu reikninga og almennar skráningar og færslur á tölvur, uppgjör og útprentun. Námsmat samanstendur af þremur æfingum sem gilda 25% og lokaprófi sem gildir 25%.

Námsáætlun