Áfangar og námsáætlanir

RAF113

Áfangalýsing

Áfangi Heiti Nánara áfangaheiti
RAF113 Rafmagnsfræði

Markmið

Að loknu námi í áfanganum eiga nemendur að þekkja:
• grundvallarhugtök rafmagnsfræðinnar
• mælieiningar og stærðir í rafmagnsfræðinni
• teiknitákn íhluta sem fjallað er um
• hættur sem eru samfara því að umgangast rafmagn

Að loknu námi í áfanganum eiga nemendur að geta:
• reiknað samkvæmt lögmálum Ohms, Kirchhoffs og Watts
• hirt um rafgeyma
• teiknað og útskýrt straumrásir
• beitt mælitækjum

Námsfyrirkomulag

Nemendur öðlast skilning á grunni rafmagnsfræðinnar; mælieiningum og lögmálum sem þar gilda. Þeir öðlast þjálfun í að beita mælitækjum.

Námsáætlun