Vörðuvika

  • 23.3.2020 - 27.3.2020

Vikuna 23. - 27. mars mæta nemendur í skólann samkvæmt venjulegri stundaskrá en kennarar skipuleggja vörðuviðtöl í einhverri kennslustund við þá nemendur sem fá V eða Ó í vörðumati.