Dagatal

Hér er hægt að nálgast dagatalið á pdf formi:
 
Skóladagatal vorönn 2019

Dagatal bíltæknibrauta vorönn 2019

Varða 2 - miðannarmat

  • 14.3.2019

Önnur varða annarinnar fer fram fimmudaginn 14. mars 2019.

Ef nemandi er með V eða Ó í vörðumati á hann að mæta í viðtal til viðkomandi kennara.
Ef nemandi mætir ekki þarf hann að ræða við skólameistara.

Venjuleg kennsla er kl. 8:10 - 11:20.

Hvar er nemandi í stafrófinu? Það ræður því hvenær hann á að mæta.

Kl. 11:25 K-Ó
Kl. 13:00 A-D
Kl. 14:00 P-Ö
Kl. 15:05 E-J

Mikilvægt er að nemendur komi á réttum tíma svo tími sé til að tala við alla.

Upplýsingar um staðsetningu kennara

Afreksíþróttir

Kennarar í afrekinu skipuleggja viðtöl með sínum nemendum.

Bíltæknibrautir

Ekki eru vörðuviðtöl í lotunum en ef nemendur eru í öðrum áföngum skiptir ekki máli hvenær hann mætir, þ.e. hann mætir fyrir hádegi ef hann er í lotu eftir hádegi en ef hann er í lotu fyrir hádegi þá mætir hann í viðtal eftir hádegi.