Dagatal

Hér er hægt að nálgast dagatalið á pdf formi:
 
Skóladagatal vorönn 2019

Dagatal bíltæknibrauta vorönn 2019

Valdagur fyrir haustönn 2019

  • 13.3.2019

Miðvikudaginn 13 mars kl. 11:30 – 13: 40 fer fram val fyrir haustönn 2019.

Þennan dag er kennt samkvæmt eftirfarandi hraðtöflu:
1. tími: kl. 09:10 – 09:50
2. tími: kl. 10:05 – 10:45 (hefst venjulega kl. 10:25)
3. tími: kl. 10:50 – 11:30 (hefst venjulega kl. 11:25)
Skráning áfanga kl. 11:30 – 13:40
4. tími: kl. 13:45-14:25 (hefst venjulega kl. 13:00)
5. tími: kl. 14:30 – 15:10 (hefst venjulega kl. 14:00)
6. tími: kl. 15:20 – 16:00 (hefst venjulega kl. 15:05)
7. tími: Óbreyttur

Nemendur sem hafa skráðan umsjónarkennara eiga að mæta til hans.

Nemendur sem ekki eru með umsjónarkennara mæta til viðkomandi sviðsstjóra, deildarstjóra, fóstru eða námsráðgjafa.

Venjuleg kennsla er í lotum á bíltæknibrautum. Nemendur í lotum skrá sína áfanga seinna með aðstoð sviðsstjóra og deildarstjóra.

Upplýsingar um staðsetningu kennara á valdegi.